Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 15
við færum út í athuganir á því,“ sagði Árni Vilhjálmsson prófessor í Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands í samtali við Frjálsa verslun. ÍSLENDINGUM GENGURILLA AÐ VINNA SAMAN „Hugsanlega er það eitthvað í eðli okkar íslendinga sem gerir það að verkum að okkur gengur fremur illa að vinna saman en samkvæmt minni reynslu höfum við átt frekar erfitt með samstarf og samvinnu. Ég er sannfærður um að okkur hefði orðið betur ágengt í atvinnulífinu hér á landi hefði okkur almennt gengið betur að vinna með öðrum. Atvinnurekstur í Japan er mikið til í höndum stórfyrirtækja enda eru þeir orðlagðir fyrir að geta unnið vel saman. Smáar einingar og smáfyrirtæki eru ríkur þáttur í íslensku þjóðfélagi. Ein af skýringunum á því er auðvitað sú að við byggjum alla útkjálka og annes þar sem halda þarf uppi atvinnulífi og þjónustu við íbúa. Það er því allt morandi í litlum smáfyrirtækjum um land allt. Mörg þeirra eru fjöl- skyldufyrirtæki enda má kannski segja að fjölskylduformið sé ákjósanlegt þegar um smáatvinnurekstur er að ræða,“ sagði Ámi. FRÁ FJÖLSKYLDUFORMINU Árni sagði að ef litið væri til stærri fyrirtækja hér á landi eða þeirra sem væru meira áberandi í viðskiptum mætti sjá hægfara þróun í átt frá fjölskylduforminu. Fjölskyldu- fyrirtækin væru í auknum mæli að opna sig og leggja af þær hömlur sem lagðar hafa verið á eigendur eða hluthafa vegna ýmissa ástæðna. „Hitt er þó ljóst að sum fjölskyldu- fyrirtæki á Islandi í dag em mjög stór í sniðum og mörg hver í hópi hinna allra stærstu," sagði Árni. En áður en lengra er haldið er ekki úr vegi að gera sér grein fyrir því hvað hér er átt við með hugtakinu fjöl- skyldufyrirtæki. Hugtakið er vissulega hægt að skilgreina á ýmsa vegu en hér er átt við fyrirtæki þar sem eignaraðild og rekstur gengur í ættir eða þar sem um samstarf fjöl- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.