Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.07.1989, Qupperneq 21
Haraldur með þremur sona sinna. Sturlaugsdóttir, á einnig sæti í stjóminni. „Oftar en ekki hafa mikilvægir fundir verið haldnir í eldhúsinu hjá móður okkar og hefur heimili hennar staðið opið fyrir gesti fyrir- tækisins,“ sagði Haraldur. Dóttursonur Haraldar Böðvar- ssonar á 25% í fyrirtækinu en hann rekur fasteignasölu á Akranesi. Haraldur sagðist halda að aldrei hafi neitt annað komið til greina en að Sturlaugur faðir hans hæfi störf hjá fyrir- tækinu við hlið föður síns. „Afi og pabbi áttu sitt hvorn helminginn í fyrirtækinu og unnu saman í um 30 ár eða þar til að afi lést árið 1967. Faðir minn var ekki lengi einn í fyritækinu eftir að afi dó því ég hóf störf við hlið hans árið 1970, þá aðeins tvítugur að aldri. Við unnum mjög náið saman og deildum sama skrifstofuherberginu en það var mér ómetanlegur lærdómur. ÆTLAÐIALLTAF í FYRIRTÆKIÐ Það má eiginlega segja að ég hafi hafið störf hjá fyrir- tækinu eilítið fyrr en ég ætlaði mér. Ég var í verslunar- skóla í Englandi og hafði hugsað mér að dvelja þar í nokkur ár en Haraldur afi lagði hart að mér að koma heim og vildi að ég hæfi nám við Samvinnuskólann að Bifröst. Ég held að hann hafi óttast að ég myndi ekki snúa heim aftur ef ég flengdist í Englandi. Ég fór að ráðum afa míns og sé ekki eftir því. Hins vegar var það alltaf ljóst í mínum huga hvert ég stefndi. Ég ætlaði mér alltaf að starfa hjá Haraldi Böðv- arssyni og Co. Frá því að ég man eftir mér hefur hugurinn verið bundinn við útgerðina og ég var þeirri stundu fegn- astur er ég komst úr skóla og gat farið að einbeita mér að útgerðinni. Faðir minn dó aðeins sex árum eftir að ég hóf störf hjá fyrirtækinu og því var það mjög dýrmætt fyrir mig að hafa starfað við hlið hans í nokkur ár. Það var eindreginn vilji allra í fjölskyldunni að fyrirtækið héldi áfram að dafna og að það héldist innan fjölskyldunnar þrátt fyrir brotthvarf afa og föður míns. Það var mikið átak fyrir mig að standa einn uppi með alla ábyrgð á fyrirtækinu aðeins 26 ára gamall. Auðvitað var ég innst inni hræddur um að fara með allt til fjandans. En það var annað hvort að duga eða drepast og með stuðningi frábærs samstarfsfólks tókst mér að halda í horfinu. Árið 1978 hófst síðan markviss uppbygging hjá fyrirtækinu sem nú er búin í bili, en þegar hún stóð sem hæst komu bræður 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.