Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.07.1989, Qupperneq 26
FJOLMIÐLAR Ein ÁR FRÁ STEFNUBREYTINGU Sumarið 1988 ákváðu forráðamenn Frjáls framtaks hf. að sameina þrjú af at- vinnulífsblöðum sín- um í eitt tímarit und- ir nafni Frjálsrar verslunar sem var þeirra elst og þekkt- ast og hefur komið út í 50 ár. Við þessa breytingu sameinuð- ust Iðnaðarblaðið og Viðskipta- og tölvu- blaðið Frjálsri versl- un. Utbreiðsla Frjálsrar verslunar jókst til mikilla muna við þessa breytingu og útgáfutíðnin var aukin í tólf blöð á ári. Jafnframt var ákveðið að vanda mun meira til alls efnis og ytri umgjarðar blaðsins. Undir forystu Kjartans Stefáns- sonar þáverandi ritstjóra Frjálsrar verslunar voru gerðar margháttaðar breytingar á útliti, efni og efnistökum blaðsins. Þeirri stefnu, sem þá var mörkuð, hefur síðan verið fylgt og hefur hún mælst ákaflega vel fyrir hjá sístækkandi lesendahópi blaðsins. Nú eru komin út 12 tölublöð af Frjálsri verslun frá því þessar breytingar voru gerðar. Af því tilefni birtum við nú myndir af forsíðum blaðanna til upprifjunar. Eins og forsíðurnar bera með sér hefur víða verið komið við í umfjöllun- um blaðsins sem vísað hefur verið til á forsíðum. Þar má nefna: Uttekt á því hverjir séu ríkustu menn íslands, umfjöllun um aukningu opinberra umsvifa, at- hugun á þróun matvöru- verslunar á höfuðborgar- svæðinu, könnun á því hvað varð um góðærið á Islandi, val á mönnum ársins í viðskiptalífinu á íslandi, Gallup- skoðana- könnun á vinsælustu og óvinsælustu fyrirtækjum landsins, afmælisefni vegna 50 ára afmælis Frjálsrar verslunar, sér- blöð um tölvur og húsbyggingar, lista blaðsins yfir stærstu fyrirtæki lands- ins, umfjöllun um sameiningar fyrir- tækja, athugun á því hvað menn gera fleira í Seðlabankanum en að naga blýanta, úttekt á eignum verkalýðs- hreyfingarinnar, viðtal við Hörð Sig- urgestsson og yfirlit yfir það hverjir séu 15 mestu áhrifamenn viðskipta- lífsins á íslandi. ggnEiEES 521 TZmmTJmvuMVi KUNNANK HVAD ER STÓRI BRÓÐIR STÓR? • AFKOMA TFYCGINCA- FÉLACAHHA • RCYNSLAN AF PC TÖLVUM © MDRA BYGCT ÚTIA LANW O KRtNGLAN DNS ARS HVERJIR ERU RÍKASTIR? IARIST UM MATV6RUVER$LUNIN F/ERtST A FCRRt HENDUR LAUNIN VIÐSKIPTI • TÖLVUR • IÐNAÐUR e KCWOHDM • FtBCU I rmWTÍWUH • VOMðNMMÁ • atwwKUasm? l'll'HHIil ft SKRIFSTOFUNNI • mftUKKUMRMNM LECAl irmpn BYLTING í AUGLÝSINGAGERD MEÐ TÖLVUTAKNI GÍSU j. ÍOHNSEN/SKRIFSTOÍUVÉLAR H.F.: GENGUR DÆMIÐ UPP? • NÝAJNGIÍSLEKSXUM VtOSMFTAHUGGUNAM • SPtOHT WTVWNSLA 0 TÓLVUVDRUR • TCKMÞRÓUN • HEYRTOCSO) HfBK nanniTi 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.