Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 32
FJARMAL LISTIYFIR STAÐFEST HLUTAFÉIÖG SAMKVÆMTIII. KAFLA SKATTALAGA Almennar tryggingar hf. Flugleiðir hf. Samvinnubanki fslands hf. Alpan hf. Hampiðjan hf. Sjóefnavinnslan hf. AlþýðubanKinn hf. Hlutabréfasjóðurinn hf. Skagstrendingur hf. Arnarflug hf. Hótel Húsavík hf. Tollvörugeymslan hf. Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja hf. Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Útgerðarfélag Akureyringa hf. Árlax hf. Iðnaðarbanki íslands hf. Útvegsbanki íslands hf. Hf. Eimskipafélag fslands íslenska útvarpsfélagið hf. Verzlunarbanki fslands hf. Fjárfestingarfélag (slands hf. Pólstækni hf. Þróunarfélag fslands hf. Einstaklingarsem fjárfesta í ofangreindum hlutafélögum árið!988 máttu draga kaupverð bréfanna frá tekjuskattsstofni sínum. Með þessu móti gat einstaklingur lækkað tekjuskatt sinn um allt að 21.000. kr. þurfa að greiða skatt af honum. Arður umfram 90 þús. kr. er þó skattskyld- ur. 3. Lækkun tekjuskatts: Einstakl- ingur má draga kaupverð hlutabréfa (mest 70 þús. kr.) frá skattskyldum tekjum sínum og lækka þannig tekju- skatt sinn um allt að 20 þús. kr. Þetta á þó aðeins við um kaup á hlutabréfum í þeim fyrirtækjum sem uppfylla til- tekin skilyrði skattstjóra og sótt hafa formlega um þessi fríðindi. Nöfn þessara fyrirtækja eru í meðfylgjandi töflu. 4. Lækkun eignarskatts: Hluta- bréf (allt að 900 þús. kr. að nafnverði) eru eignarskattsfrjáls. Bréfm skal telja til eignar á nafnverði en það er yfirleitt lægra en raunverð. 5. Annar ávinningur: Hluthafar hafa atkvæðisrétt og aðgang að veg- legum aðalfundum. Sum hlutafélög bjóða hluthöfum sínum sérstök fríð- indi sem meta má til fjár. Stórum eignarhlutum fylgja áhrif og jafnvel sæti í stjórn fyrirtækis. NOKKUR HEILRÆÐI 1. Leitaðu ráða: Hlutabréfavið- skipti eru flóknari en viðskipti með hefðbundin skuldabréf. Hlutabréf eru líka í eðli sínu áhættusamari. Það er því mikilvægt að leita ráða eftir því sem kostur gefst. 2. Aflaðu upplýsinga: Enginn verður ríkur af hlutabréfaviðskiptum nema hann læri heima. Lestu árs- skýrslur þeirra fyrirtækja sem standa þér til boða. Arni Vilhjálmsson og Stefán Svavarsson hafa gefið út bók- ina: „Hvernig lesa skal ársreikninga fyrirtækja" og hún gæti komið að góðum notum. Reyndu einnig að fylgjast vel með fréttum af fyrirtækj- um og breytingum á aðstæðum þeirra. 3. Dreifðu áhættu: Dragðu úr áhættu með því að fjárfesta í ólíkum fyrirtækjum. Hlutabréf eru veigamik- ill þáttur sparnaðar en ef þau eru eina sparnaðarformið er áhættan orðin full mikil. Allt of margir íslendingar spyrja: „hvað gefur mest,“ setja síð- an allt sitt sparifé í það og bjóða þann- ig hættunni heim. Þeir sem fjárfesta skynsamlega geta ákveðið að taka vissa áhættu, en aðeins með lítið brot eigna sinna. 4. Tilkynntu kaupin: Þegar þú kaupir hlutabréf berð þú ábyrgð á því að tilkynna hlutafélaginu um kaupin. Stemma sf. Nýbýlavegi 20, 200 Kópavogi. Símar 43644 og 641930 Bókhalds- og tölvuþjónusta, skattskil og kærur, skýrslugeröir, ráögjöf, ráöningaþjónusta. Aðstoð við stofnun fyrirtækja og samningagerð. Fulltrúar fyrir Örgögn h/f sem eru einkaumboðsaðilar Bell & Howell á íslandi. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.