Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Qupperneq 46

Frjáls verslun - 01.07.1989, Qupperneq 46
NYJUNGAR • VIUA AÐ TÖLVUR VERÐI AUÐVELDARI Sjö af stærstu tölvuframleiðendum Bandaríkjanna undir forystu IBM, Digital Equipment, Hewlett-Packard og Appollo Computer hafa hafið sam- vinnu um að auðvelda notkun þeirra tækja og þess búnaðar sem þeir fram- leiða. Hafa fyrirtækin ákveðið að leggja fram 90 milljónir dollara á næstu þremur árum í þessu skyni. Takmarkið er að allar tölvur, frá hinum smæstu til þeirra stærstu, noti sama hugbúnaðinn og notfæri sér upplýsingar á sama hátt. Flest tölvuforrit, sem nú fást, nýt- ast ekki nema í einni tölvutegund. Ef sjónvarpstæki væru framleidd á þann hátt þyrfti eitt tæki fyrir Ríkissjón- varpið og annað fyrir Stöð 2. Ef tilraun tölvuframleiðendanna tekst verður tölvuhugbúnaður staðl- aður þannig að eitt og sama forritið nýtist í öllum tölvum, hverrar tegund- ar sem þær eru. „Hver sem hefur bflpróf getur hoppað upp í hvaða bílategund sem er og ekið,“ sagði einn af talsmönnum tilraunarinnar. „Á sama hátt ættu allir að geta sest við hvaða tölvu sem er og notað hvaða hugbúnað sem er við hana“. AT&T, stærsta símafyrirtæki Bandaríkjanna, hefur látið í ljós efa- semdir um að tilraun tölvuframleið- endanna takist, að minnsta kosti ekki í tíð núlifandi manna. Símafyrirtækið hefur í skjóli síns mikla fjármagns for- ystuhlutverk á tölvusviðinu og er með ýmsar tilraunir í gangi. Tölvu- framleiðendur eru argir út af því og vonast til að símafyrirtækið sjái að sér og gangi til liðs við þá í því að gera tölvubúnað að almenningseign. t BANDARÍSKAR TÖLVURÁ RÚSSLANDS- MARKAÐ Einkatölvur hafa til þessa verið á- líka sjaldgæfar í Sovétríkjunum og gjaldeyrir vestrænna þjóða. En þetta er að breytast því á þessu ári - jafnvel í haust - hefst sala þeirra hjá nýstofn- uðu sovésk/bandarísku fyrirtæki í Moskvu sem heitir Elorgsoft Inter- national. Tölvuhlutarnir verða sendir til Moskvu frá Advanced Transputer Devices Inc. í Kaliforníu en samsetn- ingin fer fram hjá Electronorgtechn- ica, sovésku tölvufyrirtæki íMoskvu. Enn sem komið er eru ekki nema um 50 þúsund einkatölvur í notkun í Sovétríkjunum á móti 30 milljónum einkatölva í Bandaríkjunum. Haft er eftir Matt Zuckerman, stjórnarformanni ATD íKaliforníu, að nú sé verið að ræða um hvaða nafn eigi að gefa sovésk/bandarísku tölv- unni og hvað hún eigi að kosta. TELEFAXTÆKI Samkvæmt útboði Landssambands Iðnaðar- manna eru Cobra telefaxtækin þau ódýrustu á markaðnum. Þau kosta aðeins frá kr. 64.800,- Aðeins tekur 20 sekúndur að senda A4 blað; með G3, G2 og fínstillingu. Bjóðum einnig ferðatæki, upplögð fyrir skip- stjóra sem þurfa að koma aflafréttum í land, fréttamenn, sölumenn, lækna og aðra sem þurfa að geta treyst á örugg samskipti. dverg hóte BOLHOLTI 4 • 105 REYKJAVÍK ■ SÍMI 680360
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.