Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 49
Saga Class farþegum er boðið að kaupa tollfrjálsan sérval- inn varning á leið- inni. Til aukinna þæginda er reynt að hafa auð sæti við hliðina á Saga Class farþegum sem getur komið sér vel fyrir þá sem vilja nota tímann og vinna. það er ekki gerð krafa um lágmarks- dvöl erlendis eins og algengt er þegar um afsláttarfargjöld er að ræða. Saga Class farþegar geta breytt farseðlum sínum að vild en með því getur ferða- máti þeirra orðið sveigjanlegri og betri nýting fæst á tíma. í þeim tilvik- um þegar farþegar þurfa beinknis að dvelja tiltekinn tíma erlendis til að njóta afsláttarfargjalda verður að taka tillit til gisti-og dvalarkostnaðar þegar gerður er samanburður á endanlegu verði ferðarinnar. Þá má nefna að dvöl er heimil á millilendingarstöðum án aukagjalds. Tengiflug til Reykjavíkur frá áfanga- stöðum úti á landi er innifalið í Saga Class fargjaldinu. Auk þess er tengi- flug frítt til nokkurra borga í Evrópu, aðallega í Danmörku og Noregi. Maki þess sem kaupir Saga Class miða fær 50% afslátt til áfangastaða í Evrópu að vissum skilyrðum uppfylltum. Aðrir þættir sem fylgja Saga Class eru forgangur og þægindi. Sérstök afgreiðsla er fyrir farþegana við inn- ritun á flughöfnum. Þeim er heimilt að flytja með sér meiri farangur en al- rnennt gerist, þ.e. 30 kg. í stað 20 kg. Þá er þess að geta að rýmra er um Saga Class farþega en aðra og þess er gætt að láta þá hafa auð sæti við hlið- ina á sér sé þess kostur. Það getur skipt máli og verið til þæginda hvort heldur farþeginn kýs að nota tímann til vinnu eða hvfldar í næði meðan á fluginu stendur. Saga Class farrýmin eru fremst í flugvélunum, þau eru að- greind frá hinu almenna farrými og þjónustan þar er hraðari, betri og íburðarmeiri. Sérstakur matseðill er fyrir Saga Class, drykkir þar eru fríir og flugfreyjur og flugþjónar farrýmis- ins gæta vel að ýmsurn smærri atrið- um sem eiga það sammerkt að þeim er ætlað að gera ferðinu ánægjulegri fyrir Saga Class farþegann. Þá er að geta þeirra sérstöku bið- sala á flughöfnunum sem Saga Class farþegar eiga aðgang að á flestum áfangastöðum Flugleiða, þ.e. í Kefla- vík, New York,Orlando, Glasgow, London, Stokkhólmi, Kaupmanna- höfn og Frankfurt. í þessurn betri stofum Flugleiða geta menn sest nið- ur í ró og næði á meðan þeir bíða eftir 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.