Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Page 54

Frjáls verslun - 01.07.1989, Page 54
IÐNAÐUR HRATT OG ÖRUGGT MED FLUGI... LON IDNDÖN ^>- f QSL OSLÓ PAR PARÍS Upplýsíngar um fraktáætlun í síma 690100 FLUGLEIDIR frakt Umhverfi Reykjalundar í Mosfellsbæ er til fyrirmyndar. Þar fer fram plast- iðnaður í stórum stíl. Þetta reyndist vera eina fyrirtækið í Mosfellsbæ sem uppfyllir kröfur um snyrtilegt umhverfi. íiliHBi LDJlllilki Við Vesturlandsveg eru glæsilegar byggingar Kristjáns Siggeirssonar hf. Þar fer fram framleiðsla og sala á húsgögnum. Umhverfið er til fyrir- myndar og sannarlega góð auglýs- ing fyrir fyrirtækið. HVAÐER HÆGTAÐGERA? Hér er rétt að staldra við og kanna ákvæði reglugerða varðandi þessi mál og hvað sé í raun hægt að gera þegar eigendur fyrirtækja neita að sinna kröfum um úrbætur á lóðum sínum. í II. kafla heilbrigðisreglugerðar er kveðið á um hreinlæti og þrifnað utan- húss og er þar að finna almenn ákvæði sem bæði snerta lóðir íbúðarhúsa og fyrirtækja. Þar segir m.a. að heil- brigðisnefnd í viðkomandi sveitarfé- lagi hafi eftirlit með almennum þrifn- aði og hreinlæti utanhúss og hlutist til um árlegar hreinsanir þar sem þörf er á. Þetta ákvæði reglugerðarinnar virðist vera allvel uppfyllt hin síðari ár. í flestum sveitarfélögum þéttbýlis eru hreinsunardagar á vorin og til vitnis um þörfina fyrir slíkt árlegt átak er hundruðum tonna af rusli ekið á haugana eftir nokkurra vikna hreins- un á höfuðborgarsvæðinu einu. Geta menn þá gert sér í hugarlund hvernig 54

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.