Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 56
IÐNAÐUR í Vogunum er eitt sóðalegasta iðnaðar- umhverfi landsins. Hús eru nær hvergi frágengin, lóðir afar litlar og þrátt fyrir aðgerðir hreinsunar- deildar borgarinnar eru sumar þeirra sem ruslahaugar yfir að líta. konar aðgerðum: 1. Veitt áminningu. 2. Veitt áminningu og ákveðinn frest til úrbóta. 3. Stöðvað viðkomandi starfsemi eða notkun að öllu leyti eða að hluta til, með aðstoð lögreglu ef með þarf. í nánari ákvæðum segir m.a. að ef aðili sinnir ekki fyrirmælum heilbrigð- isnefndar geti hún ákveðið honum dagsektir þar til úr er bætt. Ef aðili vanrækir að vinna sitt verk er nefnd- inni heimilt að láta vinna það á kostnað hans. Ef ekki vill betur má innheimta dagsektir og kostnað með lögtaki. Magnús Guðjónsson heilbrigð- isfulltrúi á Suðumesjum hefur á liðn- um árum verið skeleggur málsvari þess að betur þurfi að sinna umhverf- ismálum. Við spurðum hann um þann ramma sem heilbrigðisnefndir starfa eftir og hvort eitthvað skorti á völd þeirra til að fylgja málum eftir. „Nei, alls ekki. Við höfum mjög góðar tryggingar til að þvinga fram þær lausnir sem við teljum nauðsyn- legar en á hinn bóginn er ljóst að víða um land er verulegur skortur á mann- skap til að sinna þessum málum eins og þörf er á. Hér er um margra ára hefð fyrir sóðaskap að ræða og það þarf mikinn tíma og elju undir erfiðum kringumstæðum til að snúa þróuninni við. Hér á Suðurnesjum er ástandið langt frá því að vera nógu gott en það hefur hins vegar stórbatnað á sl. þremur árum. Bæði er það að hugar- farsbreyting virðist hafa átt sér stað hjá forráðamönnum fyrirtækjanna og einnig hitt að við erum að sjá árangur af starfi okkar á liðnum árum. Hér eru tveir menn í fullu starfi við að sinna umhverfismálum og í krafti laga og reglugerða getum við tryggt að eng- inn sleppi. Nú eru ýmsir frestir að renna út og við erum þegar farnir að undirbúa aðgerðir til að hreinsa lóðir á kostnað eigenda.“ 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.