Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Síða 67

Frjáls verslun - 01.07.1989, Síða 67
ÞAR SEM ÚTLIT OG ENDING SKIPTA MÁLI Þegar klæðningarefni eru valin fyrir útveggi og svalir er það ekki einungis útlit sem skiptir máli. Jafnframt því sem klæðningin er hluti af arkitektúr og áferð sem eru falleg og í takt við tímann verður klæðningin að standast ítrustu kröfur um endingu og alla hagkvæmni. Þetta á ekki síst við um viðhalds og endurnýjunarverkefni. TRESPA VOLKERN er útveggjaklæðning sem stenst öll umhverfisáhrif, þolir veður og vinda og veitir öryggi gegn skemmdarverkum veggjakroti. Á meginlandi Evrópu hafa útveggir mikils fjölda bygginga verið endurnýaðir með TRESPA klæðningarplötu. Þær hafa verið felldar að byggingarstíl og áferð til þess að gefa húsum og heilum hverfum ferskt og endingargott yfirbragð. Sökkull sf. BYGGINGAVERKTAKAR DUGGUVOGI 9—11 - 104 REYKJAVÍK - SÍMI 91-31630

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.