Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 41
 Spánarkonungur í heimsókn í íslenskri saltfiskverkunarstöð sumarið 1989. Með honum á myndinni eru Sigurður Einarsson og Magnús Gunnarsson. starfað hjá fyrirtæki í Barcelona, Copesco að nafni, sem er stærsti inn- flytjandi á saltfiski til Katalóníu. Haustið 1987 var hann ráðinn til að vinna fyrir SÍF í Barcelona og í byrjun þessa árs stofnaði SÍF dótturfyrir- tæki á staðnum sem er að öllu leyti í eigu samtakanna. Solemou segir að íslendingar flytji allan saltfiskinn til Spánar í gegnum 12-14 innflytjendur. Alls voru þetta um 10 þúsund tonn í fyrra, að sölu- verðmæti nærri 50 milljónir USD. Skrifstofa SÍF í Barcelona tekur við pöntunum og sér um að saltfiskinum sé skipað á land í Bilbao. Síðan taka kaupendurnir við vörunni. Skrifstofan er í stöðugu sambandi við viðskipta- vinina og fylgist með markaðinum. Hún stendur fyrir markaðsrannsókn- um, stjórnar og samræmir allt kynn- ingar- og auglýsingastarf SÍF á staðn- um og gerir söluáætlanir. Mest er selt af saltfiski á matvöru- mörkuðum en hann er einnig á boð- stólum í kjörbúðum og sérverslunum. Auk þess er mikið selt til veitinga- húsa. „Verðið hækkaði talsvert í fyrra, einkum á stórum fiski,“ segir Soler- nou, „og það hefur einnig farið upp á við í ár. Eftirspumin verður að hald- ast mikil til að hægt sé að selja á þessu góða verði. Reyndar er eftirspumin meiri en framþoðið vegna hráefnis- skorts á íslandi. Með kynningarstarfi okkar og aug- lýsingum erum við líka að festa salt- fiskinn betur í sessi sem lúxusvöru. Þannig fæst hærra verð. Við komum nýjum uppskriftum á framfæri og auk- um áhuga veitingahúsa með ýmsum hætti fyrir því að hafa saltfisk með sem fjölbreyttustum hætti á matseðl- um sínum. Sem dæmi um það hve hátt verð er á saltfiski saman borið við aðrar fisk- tegundir má nefna að í kjörbúð kostar kíló af tilbúnum saltfiski um 75% meira en kíló af laxi kostar.“ LINDA SLÓ í GEGN „í fyrra fékk íslenskur saltfiskur mjög góða kynningu á Spáni. Við fundum að sú kynning hjálpaði okkur mjög og styrkti stöðu okkar. SÍF tók ákvörðun um að fara út í sjónvarps- auglýsingar og markvissa kynningu á íslenskum saltfiski. Atak okkar fór sérstaklega vel af stað því við fengum Lindu Pétursdóttur alheimsfegurðar- drottningu til að koma til Barcelona og vera við upphaf þessa markaðs- átaks okkar. Hún stóð sig með mikl- um ágætum, vakti óskipta athygli og var hinn glæsilegasti fulltrúi þjóðar ykkar í hvívetna. Fjölmiðlar fylgdust með hverju skrefi hennar og íslensk- ur saltfiskur fékk gríðarlega mikla og J 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.