Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.03.1991, Qupperneq 13
FRETTIR FJARFESTINGARFELAGISLANDS: STORB/ETTUR HAGUR ARIB1990 Mikil umskipti urðu til hins betra hjá Fjárfest- ingarfélagi íslands hf. á árinu 1990. Hagnaður ársins nam 32 milljónum króna í stað 97 milljóna króna taps árið á undan. Á aðalfundi félagsins kom m.a. fram að félagið er nú loks endanlega laust við Vogalax hf. og þann skaða sem það hefur orðið fyrir með þátttöku sinni í fyrirtækinu. Af- skrifaðar kröfur vegna Vogalax voru ástæður hins mikla taps sem varð á árinu 1989 og enn þurfti félagið að taka á sig 13 milljónir króna vegna þessa máls á árinu 1990, en þar með mun Fjárfest- ingarfélagið vera endan- lega laust við áföll vegna Vogalax. Heildarvelta Fjárfest- ingarfélagsins á árinu 1990 var 17,9 milljarðar króna, samanborið við Stjórn Fjárfestingafélags íslands hf. 11,9 milljarða á árinu 1989. Af veltu ársins 1990 voru um 900 millj- ónir vegna hlutabréfavið- skipta. Stærð verðbréfa- sjóða félagsins var tæpir 5 milljarðar króna í árs- lok 1990. Samþykkt var að auka hlutafé í félaginu um 30 milljónir króna að nafn- verði, sem selt verður síðar á árinu samkvæmt ákvörðun stjórnar. Á að- alfundinum urðu nokkrar umræður um verðlagn- ingu á þeim hlutabréfum sem seld verða. Gengi hlutabréfa í félaginu er um 1.35, en fram kom að stór hluthafi, sem hugð- ist selja hlutabréf sín, átti kost á að selja þau á gengi 1.80, en hafnaði því boði og vildi fá gengi 2.00. Stjóm félagsins mun ákveða sölugengi hlutabréfa í félaginu þegar þau verða boðin til sölu. í stjórn Fjárfestingar- félagsins vom kjörnir þeir Guðmundur H. Garð- arsson, formaður, Tryggvi Pálsson, Þórður Magnússon, Kristján Ragnarsson og Hörður Jónsson. Til vara: Jóhann J. Ólafsson, Orri Vigfús- son, Kristján Þorsteins- son, Ágúst Hafberg og Einar Sveinn Hálfdánar- son. Vörusýningar eru okkar fag FERÐASKRIFSTOFAN VERÖLD hefur um langt árabil sérhæft sig í þjónustu við farþega í viðskiptaerindum og við þá sem sækja vörusýningar um heim allann. I dag hefur VER- ÖLD einkaumboð fyrir fjölmargar stærstu vörusýningar í Þýskalandi, sem eru mest sóttu vörusýninar í heimi. Láttu okkur sjá um ferðina fyrir þig, þegar þú ferð í viðskiptaerindum, eða hyggst sækja vörusýningar heim. Sérfræðingar okkar í viðskiptaþjónustu bjóða þig velkominn. Hafðu sambandi við þá eða umboðsmenn okkar vítt og breytt um landið. 11B (U N I i S1181N VIÐSKIPTAÞJÓNUSTA Austurstræti 17 • Sími 91-622200 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.