Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Síða 18

Frjáls verslun - 01.03.1991, Síða 18
FORSÍÐUGREIN LAUSNARORÐ VIÐSKIPTALÍFSINS UM HEIM ALLAN: GÆÐASTJÓRNUN Með vaxandi tækni á öllum sviðum, ekki síst vegna bættra fjarskipta og samgangna, hefur okkur nútímafólki lærst að hugsa hnattrænt. Þá er vísað til þeirrar einföldu staðreyndar að við erum í raun öll á sama báti, hlutar af einni heild. í viðskipt- um hefur það gerst að með auk- inni alþjóðaverslun og meiri kröfum viðskiptavinanna, hefur samkeppnin aukist ár frá ári. Það hefur leitt til aukinnar gæðastjórnunar innan fyrir- tækja og alþjóðlegra gæða- staðla, sem loks hafa tekið að ryðja sér til rúms hér á landi. Lausnarorð viðskiptalífsins um heima allan eru því einföld: Aukin gæði. beittu henni með góðum árangri með- an á seinni heimsstyrjöldinni stóð, þegar framleiða þurfti vopn sem dugðu, m.a. flugvélar sem voru ör- uggar, fallbyssur sem hitta mátti með Hvaða aðferðir sem stjórnendur íslenskra fyrirtækja velja sér er eitt víst að þeir verða að taka sig á varðandi gæðastjórnun í víðustu merkingu orðsins. Minnkandi afli úr sjó veldur því að bæta verður gæðin og minnka tilkostnaðinn. Eina í mark o.s.frv. Þetta átak tókst þrátt fyrir að stór hluti verkamanna, sem fengið hafði þrjálfun, hafi verið sendur á vígvellina í Evrópu og Asíu en óþjálf- uðu starfsfólki falin þeirra störf. Þegar stríðinu lauk var mestallur iðn- aður heimsin í rúst, nema sá banda- ríski, sem gat selt allt sem hann gat framleitt við því verði sem hann þurfti á að halda. í góðærinu gleymdist það sem lærst hafði. Á sama tíma var iðn- aður Japana í rúst, þeir gátu ekki brauðfætt sig og urðu að framleiða iðnaðarvörur til að selja í skiptum fyrir mat. Bandaríski hershöfðinginn McArt- hur, sem þá var allsráðandi í Japan, stóð fyrir því að stjórnendum jap- anskra fyrirtækja var kynnt gæða- stjórnun. Þeir ákváðu að taka hana upp við stjórnun iðnfyrirtækja. Ekki vegna þess að þeir tryðu svo mjög á þessar torkennilegu stjórnunarað- ferðir, heldur vegna þess að þeir áttu engra kosta völ. Framhaldið þekkja ALÞJÓÐLEG ÞRÓUN svarið eru aukin gæði- Upphaf nútíma gæðastjórnunar má rekja til bandarísks iðnaðar á milli- stríðsárunum. Bandaríkjamenn TEXTI: VflLÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: GRÍMUR BJARNASON OG KRISTJÁN EINARSSON 18

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.