Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Qupperneq 18

Frjáls verslun - 01.03.1991, Qupperneq 18
FORSÍÐUGREIN LAUSNARORÐ VIÐSKIPTALÍFSINS UM HEIM ALLAN: GÆÐASTJÓRNUN Með vaxandi tækni á öllum sviðum, ekki síst vegna bættra fjarskipta og samgangna, hefur okkur nútímafólki lærst að hugsa hnattrænt. Þá er vísað til þeirrar einföldu staðreyndar að við erum í raun öll á sama báti, hlutar af einni heild. í viðskipt- um hefur það gerst að með auk- inni alþjóðaverslun og meiri kröfum viðskiptavinanna, hefur samkeppnin aukist ár frá ári. Það hefur leitt til aukinnar gæðastjórnunar innan fyrir- tækja og alþjóðlegra gæða- staðla, sem loks hafa tekið að ryðja sér til rúms hér á landi. Lausnarorð viðskiptalífsins um heima allan eru því einföld: Aukin gæði. beittu henni með góðum árangri með- an á seinni heimsstyrjöldinni stóð, þegar framleiða þurfti vopn sem dugðu, m.a. flugvélar sem voru ör- uggar, fallbyssur sem hitta mátti með Hvaða aðferðir sem stjórnendur íslenskra fyrirtækja velja sér er eitt víst að þeir verða að taka sig á varðandi gæðastjórnun í víðustu merkingu orðsins. Minnkandi afli úr sjó veldur því að bæta verður gæðin og minnka tilkostnaðinn. Eina í mark o.s.frv. Þetta átak tókst þrátt fyrir að stór hluti verkamanna, sem fengið hafði þrjálfun, hafi verið sendur á vígvellina í Evrópu og Asíu en óþjálf- uðu starfsfólki falin þeirra störf. Þegar stríðinu lauk var mestallur iðn- aður heimsin í rúst, nema sá banda- ríski, sem gat selt allt sem hann gat framleitt við því verði sem hann þurfti á að halda. í góðærinu gleymdist það sem lærst hafði. Á sama tíma var iðn- aður Japana í rúst, þeir gátu ekki brauðfætt sig og urðu að framleiða iðnaðarvörur til að selja í skiptum fyrir mat. Bandaríski hershöfðinginn McArt- hur, sem þá var allsráðandi í Japan, stóð fyrir því að stjórnendum jap- anskra fyrirtækja var kynnt gæða- stjórnun. Þeir ákváðu að taka hana upp við stjórnun iðnfyrirtækja. Ekki vegna þess að þeir tryðu svo mjög á þessar torkennilegu stjórnunarað- ferðir, heldur vegna þess að þeir áttu engra kosta völ. Framhaldið þekkja ALÞJÓÐLEG ÞRÓUN svarið eru aukin gæði- Upphaf nútíma gæðastjórnunar má rekja til bandarísks iðnaðar á milli- stríðsárunum. Bandaríkjamenn TEXTI: VflLÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: GRÍMUR BJARNASON OG KRISTJÁN EINARSSON 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.