Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 51
A VETTVANGI ÍMARK bauð upp á veitingar að verðlaunaafhendingu lokinni. Þar var margt skrafað um auglýsingar og auglýsinga- mennsku. ATHYGLISVERÐUSTU AUGLÝSINGARNAR Þann l.mars birti íslenski markaðsklúbburinn, ÍMARK, niðurstöður sínar í samkeppni um athyglisverðustu auglýsing- arnar á Islandi árið 1990. Verð- launaafhending fór fram í Borg- arleikhúsinu að viðstöddu fjöl- menni. Besta tímaritaauglýsingin var valin „Sjáðu hvað þú getur fengið hvítar og fallegar tennur ef þú drekkur ekki mjólk“. Hvíta húsið gerði auglýsing- una fyrir Markaðsnefnd mjólkurið- naðarins. Athyglisverðasta dagblaða- auglýsingin var frá Flugleiðum gerð af AUK hf. Hvíta húsið átti bestu sjón- varpsauglýsinguna, en hún var gerð fyrir Kreditkort hf. Gott fólk fór með sigur af hólmi í gerð útvarpsauglýs- inga, „1-2-3 og nú allir af stað“ sem gerð var fyrir Urval-Utsýn. Fyrir útsent efni hlaut auglýsingin „Á jólaróli" fyrstu verðlaun. AUK hf. erði hana fyrir Osta-og smjörsöluna. flokki umhverfisgrafíkur var Hvíta húsið hlutskarpast með Setbergshlíð sem gerð var fyrir SH-verktaka. Auglýsingastofan Hér og nú stóð að bestu auglýsingaherferðinni fyrir Happdrætti SÍBS. í flokki vöru-og MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON firmamerkja hlaut Ydda hf. fyrstu verðlaun fyrir Hraðbankann sem gerð var fyrir Islandsbanka og óvenjuleg- I asta auglýsing ársins var valin Fatan sem Hvíta húsið gerði fyrir Samtök I íslenskra auglýsingastofa. Magnús Hreggviðsson, stjórnarformaður Fróða hf., afhendir Óskari Gunn- arssyni og Gunnari Steini Pálssyni verðlaun vegna athyglisverðustu tíma- ritaauglýsingarinnar árið 1990. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.