Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Qupperneq 56

Frjáls verslun - 01.03.1991, Qupperneq 56
VIÐTAL BRAGIHANNESSON, FORSTJÓRIIÐNLÁNASJÓDS: SJÓÐUNUM MUN FÆKKA BRAGISEGIR AÐ STÆRRIFJÁRFESTINGARLÁNASJÓÐIR MUNITAKA HINA SMÆRRIYFIR OG SÚ PRÓUN SÉ HAFIN. HANN TELUR FRÁLEITT AÐ SAMEINA ALLA SJÓÐINA, ENDA SÉU ÞEIR GJÖRÓLÍKIR AD EÐLI. SEGUR TEKIST SÉ Á UM EIGNARHALD ÁIÐNLÁNASIÓÐIÞAR SEMIÐNAÐURINN í LANDINU MUN EKKI GEFA SIH EFTIR. BRAGIUNDRAST ÓMARKVISSA GAGNRÝNIOG VÍSAR HENNI Á BUG. HANN TELUR AÐ FAGLEG OG BANKALEG VINNUBRÖGÐ SÉU í HEIÐRI HÖFÐ HJÁIÐNLÁNASJÓÐI Sameining fjárfestingarlána- sjóða hefur verið mjög til um- ræðu á undanförnum mánuðum í kjölfar mikilla breytinga sem orðið hafa á íslenskum fjár- magnsmarkaði. Boðuð hefur verið sú stefna að sameina skuli hina ýmsu fjárfestingarlána- sjóði atvinnuveganna og kemur sú stefna fram í áliti nefndar sem starfað hefur á vegum For- sætisráðuneytisins. Einnig hef- ur verið kynnt frumvarp til laga sem Viðskiptaráðuneytið hefur látið semja um það að breyta skuli fjárfestingarlánasjóðun- um í hlutafélög og að þeim verði settar almennar starfsreglur. Sjóðir þessir eru afar mismunandi hvað varðar stöðu, starfssvið, eðli, rekstur og vinnubrögð. Þeir spanna alveg frá því að vera styrktar- og hjálparsjóðir hins opinbera og yfir í að vera öflugir og traustir fjárfestingar- lánasjóðir atvinnulífsins sem reknir TEXTI: HELGI MAGNÚSSON MYNDIR: GRÍMUR BJARNASON 56 eru á faglegum og viðskiptalegum grundvelli. Enda eru viðbrögð forsvarsmanna atvinnulífsins við hugmyndum um að blanda þessum sjóðum öllum saman, hörð og afgerandi eins og kom fram í ræðu Víglundar Þorsteinssonar, fyrr- verandi formanns Félags íslenskra iðnrekenda, á ársþingi félagsins um miðjan mars. Hann sagði m.a.: „Ef ég vík fyrst að nefndaráliti því, sem unnið var á vegum Forsætis- ráðuneytisins, er afstaða iðnaðarins einföld og skýr. Við viljum ekkert hafa með það að gera að hræra sjóð- um iðnaðarins saman við Fram- kvæmdasjóð, Byggðasjóð, Stofnlána- deild landbúnaðarins og aðra þá sjóði sem eru ekki eiginlegir fjárfestingar- lánasjóðir og sem starfa ekki á við- skiptalegum grunni nema að tak- mörkuðu leyti. Þeir fjárfestingarlánasjóðir hér á landi, sem eingöngu starfa á við- skiptalegum grunni og einhverju máli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.