Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 57
Bragi Hannesson, forstjóri Iðnlánasjóðs, er 58 ára lögfræðingur. Hann var framkvæmdastjóri Landssambands iðnaðarmanna á árunum 1958-1963 og jafnframt framkvæmdastjóri Meistarasambands byggingarmanna árin 1961-1963. Hann varð bankastjóri Iðnaðarbanka íslands árið 1963 og gegndi því starfi þar til bankinn hvarf inn í íslandsbanka í ársbyrjun 1990. Síðustu 5 árin þar á undan hafði Bragi umsjón með rekstri Iðnlánasjóðs, fyrir hönd bankastjórnar Iðnaðarbankans, en tók við forstjórastarfi Iðnlánasjóðs í ársbyrjun 1990. skipta, eru ekki nema þrír. Þ.e. Fisk- veiðasjóður, Iðnlánasjóður og Iðn- þróunarsjóður. Það er okkar skoðun að best sé að þeir fái að halda því áfram í friði.“ í ræðu sinni sagði Víglundur að iðn- rekendur væru hins vegar tilbúnir til samstarfs um að breyta fjárfestingar- lánasjóðum atvinnuveganna í hlutafé- lög og að þeim yrðu settar almennar starfsreglur, þó þannig að eignarrétt- ur iðnfyrirtækja, sem greitt hafa skyldusparnað iðnfyrirtækja og iðn- aðarmanna í formi iðnlánasjóðsgjalds til Iðnlánasjóðs, verði viðurkenndur, en meira en 70% af núverandi eigin fé Iðnlánasjóðs er tilkomið vegna iðn- lánajóðsgjaldsins og innan við 30% vegna framlaga frá ríkissjóði. Það vekur athygli hversu ómark- viss umræðan um hugsanlega upp- stokkun sjóðakerfisins hefur verið. Þannig gagnrýndi Viðskiptaþing Verslunarráðsins, sem haldið var í febrúar sl., fjárfestingarlánasjóðina harðlega og mjög almennt og alveg án þess að gera greinarmun á styrktar- og gjafasjóðum ríkisins og hinum raunverulegu fjárfestingarlánasjóð- um atvinnuveganna. Bragi Hannesson er forstjóri Iðn- „Fjárfestingarlánasjóðirnir eru eins ólíkir og þeir eru margir. Þetta tekur til stærðar þeirra og styrkleika, skipulags og starfshátta.“ lánasjóðs. Frjálsri verslun lék forvitni á að heyra afstöðu hans til þeirrar gagnrýni sem t.d. kom fram á Við- skiptaþinginu. Auk þess veitti hann okkur ýmsar almennar upplýsingar um sjóðinn. Á Viðskiptaþingi Verslunarráðs- ins, sem haldið var í febrúar, kom fram hörð gagnrýni á starfsemi fjár- festingarlánasjóða. Gagnrýnin kom fram í nefnd sem fjallaði um fjár- magnsmarkaðinn, en í nefndinni áttu sæti ýmsir forráðamenn banka, fjár- festingarfyrirtækja og annarra fyrir- tækja hér á landi. I samantekt þeirra segir m.a.: „Opinberir fjárfestingarlánasjóðir hafa iðulega veitt lán í miður skyn- samlegar fjárfestingar. Þannig hafa þeir stuðlað að ógnvænlegri gjald- þrotum en ella og valdið þannig óskyldum aðilum, oft einstaklingum, þungum búsifjum. Þá hafa þeir grafið undan viðskiptasiðferði með því að lána eftir pólitískum eða persónuleg- 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.