Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 6
Umhverfisvernd snýst ekki aðeins um að viðhalda lífríki jarðar. Hún er stórkostlegt markaðstækifæri fyrir íslensk fyrirtæki og íslenskt þjóðfélag. Lesið ítarlega úttekt um umhverfismál og það hvernig stjórnendur nútímans þurfa að stjórna fyrirtækjum sínum með umhverfisvernd í huga. Sjá bls. 22. GULAR SÍÐUR 12 BANKASTRÍÐ ÍBLÖÐUM Fátt hefur vakið meiri athygli í viðskiptalífinu að undanförnu en bankastríð Landsbanka og íslandsbanka í dagblöðum. FJÁRMÁL 16 FORSÍÐ UGREIN Olísævintýri Óla Kr. Sigurðssonar, heitins, og Gunnþórunnar Jónsdóttur er rakið í smáatriðum. Sögð er sagan af því hvernig 78 milljónir árið 1986 urðu að um 1 milljarði árið 1995. Rifjað er upp hversu litlu munaði árið 1989 að þau hjón misstu fyrirtækið til Landsbankans. Baráttan við bankann var hörð ■ en ábatasöm. Eftir að fyrirtækið var komið á beinu brautinu árið 1990 tvöfaldaðist eign Sunds, fyrirtækis þeirra hjóna, í Olís á rúmum fjórum árum; hun bólgnaði um hálfan milljarð. 32 WARRENBUFFETT í bókaumfjöllun að þessu sinni er sagt frá bókinni The Warren Buffett Way. Hann er talinn mesti fjárfestir aldarinnar og goðsögn bandarísks fjármálaheims. Hjá honum urðu 7 þúsund krónur að 500 milljörðum á 40 árum. MARKAÐSMÁL 50 MÓKOLLUR LANDSBANKANS Sagan af Mókolli Landsbankans er saga af því hvernig beiðni Möguleikhússins um styrk varð skyndilega að landkynningu fyrir 130 milljónir manna um allan heim. Svona eiga sögur að vera. Olíudrottningin, Gunnþórunn Jóns- dóttir, hefur heldur betur verið í sviðsljósinu eftir að hún seldi hlut Sunds í Olís. Sjá viðamikla frétta- skýringu um Olís-ævintýrið á bls. 16. 66 STOFN SJÓVÁ- ALMENNRA Sagan af markaðsherferð Sjóvá-Almennra á Stofninum. Hugmyndin kviknaði fyrst árið 1990 en ekki tókst að hrinda henni í framkvæmd fyrr en eftir þrjár tilraunir. Þetta er ekta saga um markaðsherferð. ÞJÓNUSTA 56 ORRUSTA TÍUNDA ÁRATUGARINS Orrusta tíunda áratugarins snýst um þjónustu og aftur þjónustu. Hér koma útskýringar Dr. Pauls R. Timm á hinum geigvænlega kostnaði við tapaðan viðskiptavin. VINNUSTAÐURINN 36 STJÓRNANDIMEÐ SKRIFSTOFU HEIMA Srfellt fleiri íslenskir stjórnendur eru með fullkomna skrifstofu heima og sömuleiðis hafa margir einyrkjar flutt skrifstofuna heim til sín. Erlendis er það alþekkt fyrirbæri að toppstjórnendur vinni að hluta heima hjá sér. Petta er ítarleg grein um kosti þess og 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.