Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 42
VINNUSTAÐURINN E. F. H. Bensínsparnaður er einn helsti kostur þess að vinna heima. Það er „stutt“ að fara í vinnuna. í Bandaríkjunum, þar sem vegalengdir eru miklar, skiptir þetta raunar afar miklu máli og verður enn mikilvægara á næstu áratugum þegar olíulindum jarðar fækkar. KOSTIR ÞESS AÐ VINNA HEIMA A. Bensínsparnaður. Stutt að fara í vinnuna. B. Kostur á að sameina vinnu og heimilislíf. C. Minni þörf á dýrum skrifstofufötum. Heima dugir jogging-gallinn og gallabuxurnar. D. Meiri friður heima, sérstakiega ef börnin eru flogin úr hreiðrinu. Hægt að sökkva sér dýpra ofan í einstök mál. Sparnaður á húsaleigu úti í bæ. Þetta á við um sérfræðinga og einyrkja. Um leið er heimilið, sem fjárfesting, nýtt betur. Auðvelt að koma á símafundum við vinnustaðinn og vinnufélagana þegar þess gerist þörf. Þægilegra að sinna kvöldvinnunni heima en sitja einn við vinnu á skrifstofu úti í bæ að kvöldi til og jafnvel fram eftir nóttu. Fax og tölva heima gerir kleift að vera að kvöldi í sambandi við viðskiptavini í Bandaríkjunum en þar er þá enn dagur og viðskiptalífið í fullum gangi. I. Aukin tölvu- og faxvæðing gerir kleift að senda gögn alla daga vikunnar, hvenær sólarhrings sem er. J. Hægt að nota dauðan tíma að kvöldi í vinnu ef hugmyndir kvikna skyndilega. K. Hægt að vera heima við í vinnu komi upp veikindi á heimilinu en ella þyrfti viðkomandi hugsanlega að taka sér frí ef vinnan hans væri úti í bæ. L. Reykingar í heimahúsum. Þetta er svolítið sérstakt en það var engu að síður nefnt. Hugsunin er sú að margir vinnustaðir eru orðnir reyklausir og gerir það reykingamönnum erfiðara fyrir á vinnustöðum. (Auðvitað er bara að hætta að reykja, ekki satt?). stakling, sem hefur einhverja þá hæfi- leika sem fyrirtæki sækist eftir, en hindrunin sé sú að fyrirtækið eigi erf- itt með að ráða hann vegna ónógs skrifstofurýmis. En hins vegar sé það tilbúið að ráða hann vinni hann á skrif- stofu sinni heima og tengist fyrirtæk- inu með síma, tölvu og faxi. Niður- staðan: Heimaskrifstofan ruddi hindr- uninni í burtu, viðkomandi var ráðinn án viðbótarkostnaðar fyrirtækisins í húsnæðismálum. Víða erlendis eru miklar vega- lengdir til og frá vinnu. í Bandaríkjun- um þykir það til dæmis ekki tiltöku- mál þótt starfsmenn eyði yfir 2 klukkustundum á dag í að koma sér til og frá vinnu. En geti starfsmaður rækt starf sitt heima hjá sér, þótt ekki sé nema dag og dag, sést vel hvemig hægt er að lengja vinnutímann með því að nýta hinn glataða tíma sem fer í ferðalög til og frá vinnu. Ljóst að aukin vinna starfsmanna heima fyrir í Bandaríkjunum vegna stórbættra fjarskipta sparar ferðalög og táknar þess vegna orkusparnað. Það sparast bensín og slit á bílum. Jafnframt lengist vinnutíminn og heimilin, sem fjárfesting, eru betur nýtt. SKIPTIR ENGU MÁLI í ALÞJÓÐAVIÐSKIPTUM Með auknum alþjóðaviðskiptum, þar sem markaðurinn er allur heimur- inn, gefst stóraukið tækifæri á að sinna vinnunni heima hjá sér, eins og fyrir sölumenn og fjármálaspekúl- anta. Viðskiptavinur í Japan pælir lítið í því hvort símtal frá Islandi kemur frá skrifstofu fyrirtækis eða heimaskrif- stofu starfsmanns. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.