Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 12
FRÉTTIR Sverrir Hermannsson í ham: „VÆLUKJÓAR" Grein Sverris Her- mannssonar, banka- stjóra Landsbankans, í Morgunblaðinu á dögun- um, sem bar yfirskriftina „Vælukjóar“, er örugg- lega sú blaðagrein sem vakið hefur hvað mesta athygli í viðskiptalífinu undanfarna mánuði. Greinin var afar harð- skeytt. Hins vegar vakti orðbragðið sem hann not- aði um þá Islandsbanka- menn, Ragnar Önundar- son, Tryggva Pálsson og fleiri, líklegast hvað mesta athygli. „Grátkór Islandsbanka kveinar eins og ófrelsað- ar herkerlingar undan samkeppni við Lands- bankann. Það er undirrót iðraþrautanna sem hljóð- unum valda,“ segir Sverr- ir meðal annars í grein- inni. Um bankaráðsfor- mann Islandsbanka, Kristján Ragnarsson, for- mann LIU, skrifar Sverr- ir: „Að vísu er formaður- inn framúrskarandi ófalskur í grátkórnum. Þegar hann tekur til máls heyrast ekkasogin út á tún.“ Astæður skrifa Sverris eru eflaust tvær. I sjálfri grein sinni víkur hann að annarri þeirra, orðum Tryggva Pálssonar á ráð- stefnu á Kirkjubæjar- klaustri: „Búnaðarbank- inn er vel rekinn og hefur ávallt haldið sig við ábyrga lána- og verðlags- stefnu... Hið sama á ekki við um Landsbankann.“ Hin ástæðan er eflaust orð Ragnars Önundar- sonar á aðalfundi Glitnis nýlega þar sem hann fór hörðum orðum um tap eignaleigunnar Lindar, sem er í eigu Landsbank- ans en bankinn hætti rekstri á seint á síðasta ári. A aðalfundi Glitnis sagði Ragnar meðal ann- ars: „Óneitanlega bendir allt til þess að einhverjir hafi brugðist skyldu sinni í málefnum Lindar. Og á sama tíma og risavöxnu tapi Lindar er sópað undir teppið leitar móðurfélag- ið (Landsbankinn) nú enn á ný til stjórnvalda eftir fyrirgreiðslu til að styrkja eiginfjárstöðu sína.“ Ragnar bætti síðan við að erfitt væri fyrir einkaaðila að keppa við slíkan rekstur, sem væri í skjóli ríkisábyrgða og ekki væri gerðar arðkröf- ur til. Kostnaðinum við ójafna samkeppnisstöðu væri velt yfir á sameigin- lega sjóði landsmanna. Arni Tómasson, lög- giltur endurskoðandi Landsbankans og Lindar, sendi frá sér athugasemd við orð Ragnars. En síðan kom bomban frá Sverri. Hún var „Sverrisleg“ svo notuð séu orð flestra inn- an viðskiptalífsins sem lásu greinina. VÆLUKJÓAR MQHCUNBL*D1P AÐ UNDANFÖRNU hefír grátkór íslands- banka hins nýja mjög látið til sín heyra á op- inberum vettvangi og þannig hækkað radd- svið sitt að mun, en á lágu nótunum hafa þeir að vísu lengi raulað. Forsöngvari í kómum er Ragnar, fyrrv. bankastjóri Iðnað- arbanka, Önundarson, fyrrv. 01ís:forstjóra. Hefir hann hvergi spar- að sig og endaði söng- förina allar götur aust- ur í Brussel, þar sem kæra á keppinautinn var fram lögð. Risavöxnu tapi Lindar sópað undir teppið r .. - - - - -«• issra.íVKHs. anna, SUSI va'S fes , , suAft aískiWUrreiknlng* Uiwar - y ban y álit um samkeppms- stöðu bankanna og kemur þar í ljós, þegar alls er gætt, að plúsar og mínusar milli ríkis- banka og einkabanka vega mjög salt. ... tm»* ,ri » „y ... «tjArn..ld. tyrkj. fifinQirMMo *ln* 11 ' ,Vm8íU »9 k'PP* *"**. I ,V)6« riVi.ibyr^* o* rt*. •kyldi h.l* liU* h*nn ’ - s.míinlnpi Clilni* of Ftfon** —---------- ‘ II.WI ...rf-">i CHUl* a(tlj*.'*l!* rönforn .ÆngwL Endurskoðandi Lindar Ásakanir Ragnars rangar •11 Tómasson, löggiltur endur- iandi, segir að ásakanir Ragn- Önundarsonar, stjórnarfor- is Glitnis hf. á hendur honum angar, en Ragnar gerði á aðal- Glitnis að umtalsefni mál •s eignarleigufyrirtækis, Lind- m hætti rekstri í fyrra þegar bankinn yfirtók eignir þess Blaðaúrklippur sem sýna titringinn á milli forráðamanna Landsbanka og Is- landsbanka. Þaö tekur aöeins ein virkan 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.