Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 50
MARKAÐSMAL MÓKOLLUR LANDSBANKANS LUKKUDÝR HM í HANDBOLTA Ósk Möguleikhússins um lítinn styrk hjá Landsbankanum varö að lanákynningu fyrir 130 milljónir manna um allan heim stjórnina um ágæti hugmyndarinnar, því hún bauð í sjálfu sér upp á að mér yrði hreinlega líkt við „álf út úr hól“, en ótti minn reyndist ástæðulaus, því bankastjómin sá strax ágæti hug- myndarinnar, möguleikana sem Mó- kollur gaf bankanum, svo ég tali nú ekki um tengingu hans við þjóðarsál- ina með allri sinni álfatrú. Enda er það tilfellið að ef við skoðum þekkar álfa- sögur getum við fullyrt að álfurinn hafi í gegnum tíðina verið fyrsti umhverf- isráðherra íslendinga, því þeir eru nánast óteljandi hólamir og hæðimar sem varðveist hafa vegna þess að álf- arnir hafa látið til sín taka!“ Málinu var síður en svo lokið þegar bankastjórnin var búin að samþykka Mókoll, það var þá eiginlega rétt að byrja. Hlín Gunnarsdóttir leikmynda- hönnuður gerði tillögur að spari- bauknum sem byggðu á búningum hennar sem hún gerði fyrir leikritið og myndir af álfinum sem hún gerði á veggspjald og leikskrá. Fólki þótti ekki nóg gert, því möguleikar álfs- ins eru nánast ótæmandi. „Við vildum tengja Mókoll umhverf- inu og náttúrunni á einhvem hátt og sáum fjótt mikla möguleika með samstarfi við Fjölskyldu- og hús- dýragarðinn. Starfsfólk garðanna tók málaleitan okkar afar vel og Hlín tók sig til og hannaði stórt og mikið leik- kort með stílfærðri mynd af garðinum og myndir honum tengd- um sem krakkarnir fá að gjöf við hvert inn- Álfurinn Mókollur er umferðarálfur, sparibaukur, „umhverfisráðherra“ og lukkudýr heimsmeistarakeppn- innar í handbolta. Möguleikarnir á að nota hann eru ótal margir. því andartaki var það afar fjarlægt mér að gera Mókoll að „starfsmanni“ Landsbankans. Stefán Sturla var hins vegar fljótur að sjá möguleikana sem álfurinn bjó yfir. Fyrir tilviljun sá Ste- fán tillögur okkar af bangsabauknum og stakk strax upp á því að við mynd- um einfaldlega nota Mókoll í staðinn fyrir bangsann." Að sögn Edvards þurfti lítið að hafa fyrir því að sannfæra hann um ágæti hugmyndarinnar, „en ég óttaðist það mjög að erfitt yrði að sannfæra banka- sýnd Landsbanda íslands væri önnur ef Möguleikhúsið hefði ekki þurft á peningum að Og það sem meira er, leit Möguleikhússins að styrktaraðila hafði einnig áhrif á Heimsmeistara- keppnina í handbolta og um leið á ásýnd Islands! Þetta kann að hljóma undarlega en eins og margar góðar sögur, þá er þetta dagsatt. Ævintýrið hófst þegar Stefán Sturla Siguijónsson, einn af forsvarsmönnum Möguleikhússins heimsótti markaðssvið Landsbank- ans, þeirra erinda að falast eftir fjár- stuðningi við ferð Möguleikhússins um landið með leikritið um umferðar- álfinum Mókoll. Edvard Ragnarsson og starfsfólk markaðssviðs Landsbankans var á þeim tíma mikið að velta fyrir sér nýj- um sparibauk fyrir bankann og klúbbi fyrir yngstu börnin. „Við vorum eig- inlega búin að ákveða að gera bangsa- bauka, sem í sjálfu sér voru ósköp snotrir, en höfðu þann galla að vera ekki íslenskir," segir Edvard. „En þegar við Stefán Sturla fór- um að ræða saman varð ég strax hrifinn af þessari hug- mynd þeirra að umferðarálf- inum sem kennir yngstu bömunum umferðar- reglurnar, því álfa- trúin er svo sterk meðal okkar. En á □ halda. TEXTI: ÞORSTEINN G. GUNNARSSON 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.