Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 68
MARKAÐSMAL Ert þú með lánshæfa hugmynd til eflingar atvinnulífi ? Við veitum góðri hugmynd brautargengi! Við veitum fúslega nánari upplýsingar um lán til atvinnuskapandi verkefna í öllum greinum. LANASJOÐUR VESTUR -NORÐURLANDA ENGJATEIG 3 • PÓSTHÓLF 5410 • 125 REYKJAVÍK Sl'MI: 560 5400 • FAX: 588 2904 ingafélaga, „enda teljum við að þannig auglýsingar nái ekki tilgangi sínum.“ Leópold Sveinsson segir að í upp- hafi hugmyndavinnunar hjá AUK hafi sú stefna verið tekin að koma með lausn, sem gæfi sterklega til kynna að um nýjung væri að ræða, „og við telj- um að það hafi tekist. Við ákváðum að láta myndmálið tala á táknrænan hátt og hafa textaskilaboðin bæði bein- skeytt og söluleg. Hugmyndin er í eðli sínu afar ein- föld, við notum tréð, uppistöðuna í merki félagsins, og foreldrarnir eru að flytja allt sitt verðmætasta; börnin, heimilið, innbúið og bílinn undir vemdarvæng trésins. Tréð er síðan áfram notað í táknrænni merkingu til að undirstrika verndina sem það (Sjóvá-AImennar) veitir. Vemdin er sýnd í þremur mismunandi auglýsing- um. í þeirri fyrstu, sem sýnd er, er vernd gegn utanaðkomandi hættum sýnd með eldingu, sem slær niður í tréð, óvænt áföll eru sýnd með fall- hlífarstökkvaranum, sem kemur af himnum ofan og lendir í trénu og síðan eigum við eina auglýsingu eftir sem sýnd verður síðar. í sjónvarpsauglýsingunum ýkjum við skilaboðin örlítið, stílfærum liti og tákn til þess að undirstrika einfald- leikann í Stofninum og að hér sé um nýjung að ræða. Útlit sjónvarpsaug- lýsingarinnar var síðan yfirfært á allt efni sem við hönnuðum vegna þessa verkefnis, dagblaðaauglýsingar, tímaritaauglýsingar, veggspjöld, út- sendiefni og útvarpsauglýsingar." Fjölskyldutrygging Sjóvá-Al- mennra er grunnurinn í Stofninum. Til viðbótar þarf viðskiptavinurinn að vera með að minnsta kosti tvær grunntryggingar, svo sem Fast- eignatryggingu, Sjúkra- og slysa- tryggingu eða Líftryggingu. Þessar tvær grunntryggingar veita 10% af- slátt af Fjölskyldutryggingunni og hluta grunntrygginga, auk þess sem félagar í Stofninum fá 10% afslátt af viðbótartryggingum. Ekki er gefinn afsláttur af tryggingum einkabfla eða líftryggingu en ef einstaklingar eru með tvo eða fleiri bíla þá fá þeir 20% afslátt á Fjölskyldutryggingunni. Ólafur Jón Ingólfsson segir að ið- gjaldalækkunin vegna afsláttanna verði um 15 milljónir, „og að auki ger- 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.