Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.03.1995, Qupperneq 44
VINNUSTAÐURINN Einmannakennd er einn af ókostum þess að vinna einn á skrifstofu heima hjá sér. Vinnustaður er ekki bara vinnustaður heldur líka samastaður vina og kunningja sem ná árangri með hópvinnu. ÓKOSTIR ÞESS AÐ VINNA HEIMA A. Aukin hætta á vinnusýki og þreytu. Vinna og fjölskyldulíf rennur saman í eitt. B. Truflun að kvöldi og um helgar vegna gestagangs og sjónvarps. C. Einamanakennd. Farið á mis við félagsskap. Vinnustaður er ekki bara vinnustaður heldur heldur líka samastaður vina og kunningja sem ná árangri með hópvinnu. D. Minni sköpunar- og hugmyndaauðgi. Samskipti vinnufélaga eru oft uppspretta nýrra hugmynda. Það er þó ekki algilt. E. Að skipulagið fari úr böndum vegna ónógs sjálfsaga. Það felst íþví ákveðinn agi að þurfa að mæta á ákveðnum tíma til vinnu að morgni úti í bæ. í viðskiptalífinu hérlendis hefur stundum mátt greina bæði fordóma og virðingu gagnvart þeim sem hafa fullkomna skrifstofu heima hjá sér og sinna viðskiptum þar. Þarna koma bæði aldur og staða við sögu. Þeir, sem eru ungir og segjast vinna á skrif- stofu heima fyrir eru taldir vera „að dunda“ við smávægileg verkefni og í raun að bíða eftir að komast að í „raunverulegri“ vinnu hjá fyrirtækj- um úti í bæ. Komast í eitthvað ör- uggt. Hins vegar gætir virðingartóns ef einhver, sem er í viðurkenndu hlut- verki hjá stóru fyrirtæki; eins og toppstjórnandi, stjómarmaður, eig- andi eða sérfræðingur, segist vera með fullkomna skrifstofu heima hjá sér og sinna oft störfum sínum þaðan. Hvað um það, þetta hefur breyst verulega á undanförnum árum eftir að ýmsir einyrkjar, sem voru með skrif- stofu úti í bæ og gjarnan í tengslum við fleiri einyrkja, hafa í auknum mæli komið sér upp aðstöðu heima fyrir og sparað þannig leigu skrifstofuhús- næðis og mikla notkun á bíl. GETUR LEITT TIL VINNUSÝKIOG SÍÞREYTU Eins og fram kom hér að framan eru ýmsir ókostir við að vinna heima mnmo Skjalaskápar ár Islendingar þekkja þá s afgæðunum s af verðinu S afendingunni Verð kr. m.vsk. 4 skúffu skápur 23.879,00 3 skúffu skápur 21.912,00 2 skúffu skápur 19.410,00 Fást bæöi í DIN A4 og folio stæröum H. OLAFSSON & BERNHOFT Sundaborg 9 - s. 812499 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.