Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 83
fyrir fyrirtœki og íoeimití Simonsen Freeman er 900mHz þráðlaus sími þar sem talfærið er einungis 190 gr. með rafhlöðu. Það er óhætt að nota Freemcm á veröndinni þótt hann rigni því hann er vatnsvarinn. Ómögulegt er að hlera samtöl sem eiga sér stað í Freeman því í honum er troflari (scrambler) sem brenglar merki á milli móðurstöðvar og talfæris. Á talfæri er stór fljótandi kristalsskjór (LCD) sem sýnir skilmerkilega það sem valið er á hnappaborð. Að sjálfsögðu er R-hnappur á valborði sem nýtist t.d. fyrir sérþjónustu Pósts og Síma. Freeman hefur 12 númera minni og endurval á síðast valda númeri. Rafhlaðan er ekki af verri endanum en hún leyfir allt að 6 klst. stöðugt tal eða 22 til 80 klst. biðtima. Ekki tekur nema 3 til 10 klst. að hlaða rafhlöðuna á ný. Hægt er að komast með talfæri allt að 1OOO metra frá móðurstöð en örugglega 200 til 600 metra. Auðvelt væri að tíunda frekar eiginleika Freeman en eins og svo oft áður borgar sig að koma, sjá og sannfærast. hte [ . . . sérfrœðingar í símamálunn Síðumúla 37 - sími: 568 7570 X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.