Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 15
FRETTIR Jónar og Flutningsmiðlunin: SAMAN í EINA SflENG Sameinaðir í Flutningsmiðluninni Jónum. Framkvæmda- stjórar hins sameinaða fyrirtækis Jóna og Flutningsmiðlunar- innar, þeir Steinn Sveinsson, til vinstri, og Jón Þór Hjaltason. Fyrirtækin Jónar hf. og Flutningsmiðlunin hafa sameinast í eitt öflugt fyrirtæki undir nafninu Flutningsmiðlunin Jónar hf. Fyrirtæki þessi hafa um árabil verið leiðandi í flutningsþjónustu í sam- vinnu við fjölmörg flutn- ingafyrirtæki innanlands og utan. Eftir sameininguna getur nýja félagið boðið viðskiptavinum sínum betri heildarlausnir í flutningum og flutninga- tengdri þjónustu í lofti, á láði og legi á enn hag- kvæmari hátt en fyrr. Framkvæmdastjórar eru þeir Jón Þór Hjalta- son í Hafnarfirði og Steinn Sveinsson í Reykjavík. Stjórnarfor- maður er Jón Helgi Guðmundsson. Þess má geta að þeir Jón Helgi og Jón Þór eru fram- kvæmdastjórar BYKO. Samstarfsaðilar Flutn- ingsmiðlunarinnar Jóna hf. á Islandi eru Samskip, Eimskip, Flugleiðir, Nes- skip, Nes, Jöklar og Van Ommeren auk ýmissa annarra flutningatengra fyrirtækja. Helsti samstarfsaðili fyrirtækisins í aðflutn- ingum og skipafrakt á meginlandi Evrópu er Royal Frans Maas Group í Hollandi svo og ýmsir að- ilar á Norðurlöndum, Bretlandi, Bandaríkjun- um, Austurlöndum fjær og víðar. Helstu samstarfsaðilar í flugfrakt eru Burlington Air Express í Bandaríkj- unum og Bretlandi, Danzas í Þýskalandi, W.A.C.O. (World Air Car- go Organization) á meg- inlandi Evrópu og Aust- urlöndum fjær og Lep A/S á Norðurlöndum, auk fjölda annarra samstarfs- aðila víða um heim. Fé- lagið er og umboðsaðili fyrir FEDEX hraðsend- ingar á Islandi. Engar meginbreyting- ar eru fyrirhugaðar á starfseminni. Skrifstofur og vöruafgreiðslur verða áfram á sömu stöðum, þ.e. á Vesturgötu í Hafn- arfirði og Skútuvogi 1E í Reykjavík. Tilboð Hugvers í tilefni 3ja ára afmælis pakki Ótrúlegur “Mnlti Media' VESA Local Bus móðurborð, 256k flýtiminni, stækkanl. í 1Mb ! 4 Mb RAM. 14” NI, LR, frábær skjár. Cirrus Logic 1 Mb skjáhraðall. IBM 364 Mb, l()ms harður diskur. Turnkassi. Vandað íslcnskt lyklaborð og mús. US-Robotics 28.800/V.34 fax/modem kr. 25.900,- “Ouad speed” geisladrif kr. 23.800,- Með 486 DX2/80 örgjörva: Með 486 DX4/100 örgjörva 90 MHz Pentium.PCI og 8Mb kr. 114.800,- kr. 122.800,- kr. 194.800,- Móðurborð, minni, diskar, og allt hitt til að uppfæra eldri velar. Frábœr verð og gœði. kr. 21.000,- 486/66 vélar frá kr. 89.800,-!! Hagstœð verð á disk- og minnisstœkkunum. Kynntu þér mergjaðan verðlista okkar ! Hugver Laugavegi 168 s. 91-620707 f. 91-620706 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.