Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 69
um við ráð fyrir því að greiða út vel á annan tug milljóna í formi endur- greiðslna nú 1. maí.“ í raun og veru má segja að endur- greiðslan sé afturvirk því hún tekur þegar gildi. Ólafur Jón segir að með því vilji félagið strax umbuna góðum viðskiptavinum og vekja um leið at- hygli á Stofninum. „Auk þess er búið að kosta það miklu til hjá okkur að það væri óráðlegt að spara þá peninga sem hvað sýnilegastir eru í þessari nýjung okkar. Það má líka einnig velta því fyrir sér af hverju við erum með þessar endurgreiðslur, aukaafsláttur fyrir tjónlausa viðskiptavini kæmi sér ef til vill betur fyrir félagið, en ávinn- ingurinn er mun sýnilegri fyrir við- skiptavinina og flestum þykir afar ánægjulegt að fá óvænta ávísun inn um bréfalúguna.“ En hvað ætli gera megi ráð fyrir hárri ávísun að jafnaði? Endurgreiðsl- an er 10% af iðgjöldum viðkomandi og það er ekki óalgengt að iðgjöld allra trygginga sé um 100.000 krónur. og þá hljóðar ávísunin upp á 10.000 krón- ur, hafi viðkomandi verið tjónlaus allt árið. Ólafur Jón segir þetta kerfi afar gott, bæði fyrir félagið og viðskipta- vinina. „Við náum væntanlega að selja fleiri tryggingar og koma við- skiptavinum okkar í góða og eðlilega vátryggingavemd. Viðskiptavinurinn fær aukinn afslátt og endurgreiðslu, þannig að þegar upp er staðið er óvíst að viðskiptavinurinn sé að greiða miklu meira fyrir aukna vemd. End- urgreiðslukerfið er einnig afar réttlátt því þótt viðskiptavinurinn lendi í tjóni eitt árið á hann rétt á fullum afslætti það næsta sé hann þá tjónlaus. Þetta teljum við mun betra og heiðarlegra kerfi en það sem tíðkast víða með prútti og einstaka undirboðum sem jafnvel tryggja þekktum tjónamönn- um lægri iðgjöld en þeim sem eru til fyrirmyndar." En hvað kostaði auglýsingaher- ferðin? Ólafur Jón segir að auglýs- ingagerðin og fyrsta kynning á Stofn- inum hafi kostað um 10 milljónir króna. „Þar á ég við gerð sjónvarps- auglýsingarinnar, dagblaðaauglýsing- ar sem og auglýsingar í útvarp og tímatrit. Inni í þessari tölu er einnig kostnaður vegna birtinga auglýsing- anna í þessu fyrsta kynningarátaki okkar.“ Ólafur Jón segir að viðtökurnar við Stofninum hafi verið afar góðar og verið fyllilega í samræmi við vænting- auglýstum símanúmerið 5692500. Sölumennimir sem svöruðu urðu fljótt varir við að margir skelltu á þegar þeir svöruðu, sumir báðust af- sökunar á því að hafa hringt í rangt „Auglýsingagerdin og fyrsta kynning á Stofninum kostaði um 10 milljónir. Þar á ég við gerð sjón varpsauglýsingarinnar, dagblaðaauglýsingar sem og auglýsingar í útvarp og tímarit. Inn í þessari tölu er einnig kostnaður vegna birtinga auglýsinganna. “ ar fólks. „En það, sem kom okkur einna mest á óvart við þessa mark- aðssetningu, var hversu kynfræðslu- síminn er mikið notaður!!! Við auglýstum á kvöldin að við tækjum á móti fyrirspumum í síma og númer en á endanum sagði einhver: „Fyrirgefðu, ég ætlaði að hringja í Kynlífslínuna" og þegar við skoðuð- um málið, kom í ljós að um afar líl<t símanúmer var að ræða.“ þínmiðstöð í INN- DG ÚTFLUTNINGI Sérhæfð þjónusta á öllum sviðum inn- og útflutnings ■STVG TOLLVÖRUGEYMSLAN HF. HóAlnsgata 1 -3, 106 Roykjavfk, síml: 6813411, fax: 6680211 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.