Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 74
í viðskiptakvöldverðum spyrja viðskiptavinir mikið um ísland; náttúruna, fossana, menninguna, stjórnmálin, forsetann og svo framvegis. Vertu vel að þér í íslenskri sögu. komið sé aftur upp á hótel skömmu fyrir kvöldmat þannig að hægt sé að fara í bað og dusta af sér ferðarykið og slaka á eftir ævintýri dagsins. Sam- bland af jeppa- og snjósleðaferðum tíðkast mjög um þessar mundir. Gjarnan er þá borðað úti undir beru lofti eða á litlum, óhefðbundnum stöð- um, eins og Nesjavöllum. Kostirnir, sem i boði eru, virðast óendanlegir og stöðugt er verið að brydda upp á nýjungum. Farið er með hópana á Víkingakvöld, á hestaleigur, boðnir eru léttir réttir inni í hlöðum, skálað í hellum og hvaða eina. Uppá- komurnar eru búnar til. Reynt er að gera eitthvað sem stendur almennt ekki til boða. íslenskir stjómendur, sem taka oft á móti erlendum við- skiptavinum, eru alltaf að verða djarf- ari og frumlegri við að bjóða upp á hið óvænta. VERTU ALLTAF STUNDVÍS, EKKERT AKADEMÍSKT KORTÉR Það orð hefur lengi farið af íslend- ingum að þeir séu óstundvísir, meira að segja í viðskiptaferðum þar sem mikið liggur undir. Um það hefur mátt lesa í erlendum bæklingum „að á fs- landi skulir þú ekki búast við því að gestgjafmn þinn komi á réttum tíma“. Þegar tekið er á móti erlendum við- skiptavinum er stundvísi bráðnauð- synleg. Óstundvísi er hreinn og klár dónaskapur. Og það er ekkert sem heitir akademískt kortér í þeim efn- um. Ef gestgjafi skilur við erlendan við- skiptavin á hóteli eftir hádegi og seg- ist ætla að ná í hann aftur klukkan sex verður það að standa. Bannað er að „tefjast aðeins“ og koma klukkan hálf- sjö. A meðan hangir gesturinn í and- dyri hótelsins mjög pirraður. Stund- vísi er einn af grunnpunktunum sem getur skipt sköpum um það hvort heimsókn erlendra viðskiptavina heppnast eða ekki - ber árangur. BÚÐU ÞIG UNDIR UMRÆÐURNAR í VIÐSKIPTAKVÖLDVERÐUNUM Umræðuefni í viðskiptaferðum er eitt af því sem hægt er að búa sig undir. A sjálfum viðskiptafundunum liggur umræðuefnið fyrir en gott er að æfa sig í viðskiptaensku og hafa orðin á ensku á hreinu um ýmsar hagtölur eins og veltu, hagnað, hlutafé, arð- semi eigin fjár, eignir, skuldir og þar 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.