Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 77
REGLUR augun ber. Fyrir vikið nýtur þú ferðarinnar miklu betur. 14. Hafðu dagskrána í heimsókn- inni ekki of þétta. Gefðu gest- um þínum kost á að eiga stund út af fyrir sig síðdegis. Þá geta þeir skoðað borgina á eigin spýtur, farið í verslanir, stund- að heilsurækt og þess háttar. 15. Hafðu makadagskrá ef um stóra hópa er að ræða og gest- irnir koma með maka. í mörg- um tilvikum eru fýrirtæki í al- þjóðlegri samvinnu og halda ársþing eða ráðstefnur. Þá koma gestirnir oftast með maka. 16. Það er sniðugt að drífa gestina óvænt í Bláa lónið á leiðinni af flugvellinum upp á hótel. En vertu varkár og finndu andann í hópnum varðandi sameiginleg- ar stundir í sundlaugum, heit- um pottum eða laugum, sér- staklega ef gestir þínir eru á miðjum aldri. Margir eru þá komnir með spéhræðslu vegna aukakílóa og vilja síður sýna „björgunarhringina“. Bjóddu því upp á valmöguleika, þannig að þeir, sem ekki vilja fara „of- an í“, geti gert eitthvað annað á meðan; fariðígönguferð, skoð- að svæðið og þess háttar. 17. Viðskiptavinir, sem ekki hafa áður komið til íslands, vilja ólm- ir fara í ævintýraferðir, eins og að sigla um Breiðafjörð, þeysa um á snjósleða, fara á jökul, aka um á jeppum, fara á hestbak og svo framvegis. En hafðu ferð- irnar ekki of langar. Oftast kjósa viðskiptavinirnir dags- ferðir þannig að þeir geti verið komnir aftur heim á hótel um kvöldmatarleytið eftir afrek dagsins. Nýttu þér reynslu okkar af ráðstefnum. Ef þú ætlar að halda ráðstefnu hér á landi getur þú reitt þig á aðstoð okkar. B Við önnumst hótelpantanir, skráningu gesta, pant- anir og skipulag á málsverðum, fundarfyrirkomulag - jafnvel skemmtiefni ef með þarf! B Starfsfólk innanlandsdeildar Samvinnuferða - Landsýnar býr yfir áralangri reynslu. Sú reynsla, persónuleg þjónusta og mikil þekking tryggir þér hagkvæmustu lausnina. Gestir þínir eiga í vændum eftirminnilega og ánægjulega dvöl hér á landi. B Leitaðu frekari upplýsinga um ráðstejhuþjónustu okkar hjá Samvinnuferðum - Landsýn, innanlandsdeild. Samviiiiiiiferilr-Laitilsj/ii Innanlandsdeild: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 70 Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.