Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 34
BÆKUR UM WARREN BUFFET Business Week kallar hann „frægasta fjárfestinn" og Forbes skrifar þetta um hann: „Hann er fjárfestingarséni af slíkum verðleikum að heimurinn fær það sjaldan séð.“ in hefðu hækkað fimmfalt á undan- gengnum 6 árum (og rúmlega fimm- hundruðfalt á 60 árum). Það þarf ekki að fjölyrða að hann keypti á góðum tíma því fjárfestingin fjórfaldaðist á 3 árum eftir kaupin!!! Þegar hann fjárfestir þá er hann fyrst og fremst að kaupa fyrirtæki á meðan flestir fjárfestar skoða hluta- bréfaverð og reyna að meta hvað muni gerast á þeim vettvangi í nán- ustu framtíð. Hann hefur þá skoðun að sjóðsstjórar, sem stöðugt eru að kaupa og selja, eigi ekki skilið að vera kallaðir fjárfestar. Hann hefur ekki mikla trú á mjög dreifðri hlutabréfaeign (30-40 fyrir- tæki). Það eigi bara við um þá sem vita ekki hvað þeir eru að gera. Þeir sem hafa þekkingu á viðskiptum og fyrirtækjarekstri eiga aðeins að eiga í 5-10 fyrirtækjum, sem uppfylla öll skilyrðin, sem menn setja sér í fjár- festingum, (sbr. grundvallarreglur hans) og þegar þarf að fjárfesta til viðbótar er eðlilegast að velja það besta innan þess hóps og auka þar við eign sína, heldur en að stækka hóp- inn. Það er betra að vita mikið um fá fyrirtæki en lítið um mörg. Hann gerir sér vel grein fyrir að stundum verða hrun og mistök, og hann hefur lent í því sjálfur, en aðal- atriðið er að vera viss um að gera mun fleira rétt en rangt. Arangur byggist ekki síst á því að útiloka alla þá fjöl- mörgu valkosti sem geta farið á verri veg en að finna þá fáu sem fara vel. Þetta gerir gæfumuninn. Lífsspeki hans er sú að við hegðum okkur í fjárfestingum í takt við hvernig við hegðum okkur almennt í lífinu m.t.t. hraða og áhættu. UMFJÖLLUN Hér er um einstaklega aðgengilega bók að ræða. Það er með mjög skemmtilegum hætti sem höfundur setur fram formúluna um velgengni Warrens Buffett og síðan er hvert íjárfestingadæmið tekið af öðru og sýnt hvernig formúlunni og kenning- unum er beitt í raunveruleikanum á þau fyrirtæki sem hann hefur keypt. Þar er farið lið fyrir lið í hvernig Warr- en Buffett beitir grundvallarreglunum sínum á hvert dæmi. Þannig eru sýndar allar forsendur fyrir kaupum hans hverju sinni. Þótt allt virðist einfalt þegar maður veit hlutina og auðvelt sé að vera vit- ur eftir á o.s.frv., þá gerist hið ótrú- lega að nákvæmlega sama mynstrið er upp á teningnum í hvert skipti sem Warren Buffett kaupir fyrirtæki. Hann fer í gegnum sömu spuming- arnar og leitar að sömu svörunum í öllum tilfellum, hvort sem hann er að kaupa í Coca-Cola, í Washington Post eða í Gillette, allt fyrirtæki í gjörólílc- um rekstri. Höfundurinn hefur eytt miklum tíma að kynnast manninn og hvemig hann hugsar. Honum tekst að koma þessu viðmóti Warrens Buffett svo vel til skila að unun er að lesa á köfl- um. Þegar skólabræður mínir frá Englandi, sem vinna í fjármálaheimin- um þar, bentu mér á bókina sögðu þeir að hún væri af flestum talin ein- hver besta bók sem menn hefðu lesið um þetta efni. Væntingar mínar voru því miklar en þeim var öllum mætt. FJOLNIR VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR Sveigjanleiki er forsenda árangurs STRENGUR hf. - 1 stöðugri sókn Stórhöfða 15. Reykjavík, sími91 -875000 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.