Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 52
NÆRMYND / Arni Samúelsson í nærmynd Frjálsrar verslunar: BÍÓKÓNGURINN Strákurinn úr Hlíöunum, sem fór alltafi bíó á sunnudögum og skiþtist á hasarblöðum við aðra stráka, gerði bíódelluna að aðalstarfi mi Óli Samúelsson forstjóri er bíókóngurlslands. Hannhefur aukið framboð á kvikmyndum margfalt á síðustu 15 árum með rekstri íjölsala kvikmyndahúsa og með harðri samkeppni hleypt nýju lífi í bíórekstur á Islandi. Nú þykir ekkert tiltökumál að kvikmyndir séu sýndar hér volgar úr draumaverksmiðjunni í Hollywood og Evrópufrumsýningar og heimsfrumsýningar á kvikmynd- um hérlendis eru reglulegir viðburð- ir. Það þykir varla í frásögur færandi þótt kvikmyndir tilnefndar til Óskars- verðlauna hafi þegar borið fyrir augu kvikmyndahúsagesta á íslandi þegar afhending verðlaunanna fer fram. AFMÆLISGREIN í VARIETY Arni Ó. Samúelsson hefur fengist við rekstur kvikmyndahúsa frá árinu 1967. Fyrsta viðfangsefni hans á þessu sviði var rekstur Nýja-Bíós í Keflavík sem hann annaðist ásamt því að reka sína eigin heildverslun í Reykjavík. Fyrirtækið SamFiIm var stofnað árið 1975 og hefur eitt ís- lenskra fyrirtækja fengið 20 ára af- mælisgrein um sig í ameríska tímarit- inu Variety sem er biblía bandarísks skemmtanaiðnaðar. Þáttaskil urðu í rekstri Árna árið 1982 þegar hann opnaði kvikmyndahúsið Bíóhöllina í Mjódd í húsnæðinu í sama húsnæði og skemmtistaðurinn Broadway. Ámi var harðfylginn við að ná til sín um- boðum til dreifinga og sýningarrétti fyrir ýmis kvikmyndafélög og rekstur Bíóhallarinnar gekk vel. Fimm árum seinna, 1987, tók hann við rekstri gamla Austurbæjarbíós við Snorra- braut og skírði það Bíóborgina. Saga- bíó var svo opnað í kjallara Bíóhallar- TEXTI: PÁLL ÁSGEIRSSON innar við Álfabakka 1991 og einu nafni eru kvikmyndahúsin nefnd Sambíóin og varla til sá íslendingur núlifandi sem ekki hefur verið gestur í sölum einhvers þeirra kvikmyndahúsa sem Árni rekur. í þessari upptalningu má ekki gleyma Nýja-Bíói í Keflavík sem enn tilheyrir Sambíóunum. Ámi lætur ekki þar við sitja í af- þreyingarmálum því hann hefur síðan um mitt ár 1994 rekið útvarpsstöðina FM sem er til húsa við Álfabakkann í höfuðstöðvum Sambíóanna. Þess ut- an eru Sam-myndbönd umsvifamikil í útgáfu myndbanda og þannig eru við- skiptavinir Árna einnig í heimahús- um. Þá er ónefnt að Ámi hefur til skamms tíma átt hlut í Islenska út- varpsfélaginu sem rekur m.a. Bylgj- una og Stöð 2 en seldi sinn part á 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.