Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.03.1995, Qupperneq 22
UMHVERFISMÁL Sambúð fyrirtækja og umhverfis byrjuðu sem skyndikynni en eru nú orðin KAÞÓLSKT HJÓNABAND Umhverfisvernd snýst ekki aðeins um að viðhalda lífríkijarðar. Hún er stórkostlegt markaðstækifæri fyrir íslensk fyrirtæki og íslenskt þjóðfélag essi sambúð fyrirtækja og um- hverfis, sem byrjaði sem nokkurs konar skyndikynni fyrir nokkrum árum þegar umhverfis- umræðan hófst fyrir alvöru, er í dag orðin að eins konar kaþólsku hjóna- bandi sem verður aldrei rofið.“ Þannig komst Thomas Möller, framkvæmdastjóri hjá Olís, að orði á ráðstefnu umhverfisráðuneytisins, sem haldin var nýlega og bar yfir- skriftina: Hvað er atvinnulífið að gera í umhverfismálum? Umhverfisráðu- neytið stóð að ráðstefnunni í sam- starfivið íslandsbanka, Olís, Skeljung og Sól hf. Þetta var skemmtileg líking hjá Thomasi. Og hann bætti við: „Þessi ábyrga sambúð er sérstaklega mikil- væg á íslandi þar sem við byggjum nánast alla okkar velferð á hreinum náttúruauðlindum, hvort sem um er að ræða útflutning á matvælum eða innflutning á ferðamönnum. Þannig stuðlar vistvernd íslenskra fyrirtækja í raun að betra mannlífi á íslandi. “ Þess má geta að umhverfisráð- herra veitti á þessari ráðstefnu í fyrsta sinn sérstaka viðurkenningu fyrir góða viðleitni í umhverfismálum á undanfömum misserum. Umbúða- miðstöðin, Kjötumboðið og Gáma- þjónustan hlutu viðurkenningu að þessu sinni. UMHVERFISVERND VERÐUR ÖFLUGT MARKAÐSTÆKI Umhverfismál munu örugglega verða fyrirferðarmeiri í íslenskum fyrirtækjum í framtíðinni, fá meira UMHVERFISVERND? JÚ, TIL AÐ AUKA VIÐSKIPTIN! vægi. Reglur um mengunarvamir eru að verða harðari, meðal annars vegna EES-samningsins, en meginhvatinn mun koma frá neytendum, kaupend- um íslenskra vara. Viðskiptavinir, sérstaklega erlendis, verða með miklu harðari kröfur um umhverfis- vemd. Þeir em orðnir „grænni“ en áður. Það eru einmitt kröfur viðskipta- vina sem munu ráða úrslitum í fram- tíðinni um umhverfisvemd fyrirtækja og fólks. Eftir því sem markaðurinn krefst meiri umhverfisvemdar því meira vægi fær hún. Með öðrum orð- um; slagkrafturinn kemur fyrst fyrir alvöm um leið og fyrirtæki sjá að þau geta aukið viðskipti sín og hagnast á umhverfisvemd. Geti grætt á henni. Gamla lögmálið um framboð og eftir- spurn mun því ráða úrslitum á þessu sviði sem öðmm í atvinnulífinu. ALMENNINGUR Á ÍSLANDIER MEÐ LITLA UMHVERFISVITUND Á áðumefndri ráðstefnu umhverf- isráðuneytisins sagði einn fyrirlesar- inn, Guðjón Jónsson, deildarstjóri hjá Iðntæknistofnun, að umhverfisvitund einstaklinga væri frekar lítil hér á landi samanborið við nágrannalöndin og álögur á fyrirtæki frá stjómvöldum TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON OG BRAGIJÓSEFSSON 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.