Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 29
Staðlar umhverfisstjórnunar: STÓRKOSTLEGT MARKAÐSTÆKI — segir Guðjón Jónsson, deildarstjóri hjá Iðntæknistofnun jafnt matvælum sem almennum iðn- aðarvörum. Góður vitnisburður þeirra ýtir jafnframt undir komu enn fleiri erlendra ferðamanna. En fallið getur Kka verið nokkurt ef umhverfisvernd er ekki raunverulega á bak við merkið. Umpólun er hröð. Imynda má sér að verið sé að mark- aðssetja hreint kjöt. Síðan birtist mynd í víðlesnu erlendu blaði af belju fyrir utan fjós að sleikja gamlan raf- geymi skammt frá einhverju gömlu bflflaki. Eða að mynd birtist af brennslu sorps í skurði við hliðina á túninu þar sem beljurnar eru að bíta. Mestu skiptir að það er að kvikna ljós hjá mörgum stjórnendum ís- lenskra fyrirtækja. Þegar eru nokkur fyrirtæki farin að láta þessi mál til sín taka af alvöru. Því miður eru þau enn of fá. Vonandi verða hins vegar marg- ar giftingar á næstu árum, mörg „kaþ- ólsk hjónabönd“ fyrirtækja og um- hverfis. „Á undanförnum árum hafa ís- lenskir stjómendur heyrt mikið um gæðastaðla í ISO 9000 röðinni. Þeir tryggja kaupendum að varan sé alltaf eins, að hún breytist ekki á milli send- inga. En í sumar koma fram á sjónar- sviðið í Evrópu sérstakir staðlar um- hverfisstjórnunar í ISO 14000 röð- inni. Þeir eru ekki síður forvitnilegir. Þeir munu tryggja að vara komi úr viðurkenndu umhverfi, að fyrirtæki, sem selur vöruna, uppfylli ákveðna umhveríisvernd samkvæmt stöðlun- um. Staðlar umhverfisstjórnunar geta verið lífsspursmál fyrir íslensk útflutningsfyrirtæki í framtíðinni og einstaklega gott markaðstæki. Samband staðla gæða og umhverf- isstjórnunar verður örugglega náið í framtíðinni. Gæðastaðlarnir hafa blómstrað í viðskiptum í Evrópu á undanförnum árum og fjöldi fyrir- tækja í Evrópu, sem hefur tekið þá upp, hefur margfaldast á síðustu ár- um. Sömuleiðis hefur þeim snarfjölg- að í Japan en Japanir ætluðu raunar aldrei að taka þá upp þar sem þeir eiga sinn fyrirtækjabrag sem tengdur er Taktu þátt í átaki sem skilar árangri til framtíðar GRÆÐUM toii LANDIÐ MEÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.