Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 17
Gunnþórunn Jónsdóttir. Barátta hennar og Óla heitins í Olís við Landsbankann var ótrúleg — en ábatasöm. Afar litlu munaði í byrjun ársins 1989 að bankinn tæki völdin í fyrirtækinu og þau misstu það úr höndunum. Þá hefði milljarðasala Sunds hf. á dögunum ekki farið fram — og þessi fréttaskýring ekki verið skrifuð. aðan var hins vegar traust og nam um 755 milljónum króna þegar skylming- arnar við Landsbankann stóðu sem hæst. Stór hluti eigna OKs var hins vegar í fasteignum og tækjum, sem og útistandandi kröfum á viðskipta- menn. Það voru einmitt þessar út- istandandi kröfur sem taldar voru of hátt metnar. En Óli var laginn við að rukka og semja og náði fyrir vikið meiru út úr þessari eign en þeir bjart- sýnustu þorðu að vona. FRÉTTASKÝRING JÓN G. HAUKSSON „MÉR HEFUR VERIÐ KENNT AD STANDA j SKIL(JM“ Á eldfjörugum og frægum blaða- mannafundi 2. nóvember 1988, þar sem eftirminnilega sló í brýnu á milli Óla og Halls Hallssonar fréttamanns, sagði Óli hin fleygu orð: „Mér hefur verið kennt að standa í skilum en biðja ekki um lán.“ Tæknilega var mjög 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.