Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 39
þar með öll ferðalög til og frá vinnu. Þegar við bætist að fjarskiptatækni mun halda áfram að stóreflast verður vinnan á skrifstofunni heima enn auð- veldari. En hvernig á stjórnandi í fyrirtæki að geta fylgst með því hvort starfs- maður, sem fær frelsi til að vinna heima hjá sér, sé að vinna? Við þessar aðstæður verður að ýta gömlu gildun- um við stjórnun í burtu. Ekki dugir að meta árangur manna út frá gömlu gildunum; eins og hvemig þeir mæta, eru klæddir og svo framvegis. Það þarf að meta starfsmenn á annan hátt - og þá auðvitað fyrst og fremst út frá því sem þeir skila. Það eru ekki mæt- ingarnar sem gilda heldur verkin; árangurinn af starfmu. í raun verður að skipta mönnum í viðskiptalífinu, sem vinna á skrifstof- unni heima hjá sér, í tvo flokka. Þá, sem vinna hjá fyrirtæki og hafa full- komna skrifstofu þar, og hina, eins og einyrkja, sem starfa sjálfstætt og hafa beinan fjárhagslegan hag af því að nýta fjárfestinguna í eigin húsnæði fyrir starfsemi sína og flytja því skrif- stofuna inn á heimili sitt. En er eitthvert vit í því að færa skrifstofuna heim? Já, segja þeir sem það hafa gert. En þeir viðurkenna líka að því fylgi vissir ókostir. KOSTIR VIÐ SKRIFSTOFU HEIMA í lauslegri könnun Frjálsrar versl- unar voru þessir kostir oftast nefndir til stuðnings því að starfa á skrifstofu heima: A. Bensínsparnaður. Stutt að fara í vinnuna. B. Gefst kostur á að sameina vinnu og heimilisk'f. C. Minni þörf á dýrum skrifstofu- fötum. Heimadugirjogging-gallinnog gallabuxurnar. D. Meiri friður heima, sérstaklega ef börnin eru flogin úr hreiðrinu. Hægt að sökkva sér dýpra ofan í ein- stök mál í friði. E. Sparnaður á leigu skrifstofuhús- næðis úti í bæ. Þetta á við um sér- fræðinga og einyrkja. F. Auðvelt að koma á símafundum við vinnustaðinn og vinnufélagana þegar þess gerist þörf. G. Þægilegra að sinna kvöldvinn- unni heima en að sitja einn við vinnu á SIEMENS Alltaf-allsstaðar með Siemens Það er engin tilviljun að Borgarspítalinn, Landsvirkjun, ÍSAL, Vegagerð ríkisins, LÍN, Hreyfill, Mjólkursamsalan, AmmaLú, ýmsar lögmannsstofur, stofnanir og fyrirtæki treysta á Siemens símabúnað í rekstri sínum. Hicom 100 eru simstöSvarnar og símkerjin jrá Siemens. Glœsileg, traust og örugg kerji setn sinna þöijiim stórra sem smárra fyrirtækja. VerS jjrá kr. 42.000,- miniset 300 símarnir eru nettir, sterkir ogpassa alls staSar. Sérlega mikil talgœSi. Vinstelir símar. VerSjrákr. 5400,- Siemens S3 er GSMfarsíminn. Hann er nettur, léttur og alltaf tiltœkur. Ymis aukabúnaður fáanlegur. Vandað tœki á góðu verði. euroset 800 eru hin jullkomnu símtteki. Þýsk völundarsmíð eins og hún gerist best. Ýmsar stterðir oggerSir. Verð frá kr. 5600.- Siemens framleiðir einfaldlega afburða tæki og sé horft á þjónustu- og rekstrarkostnað eru þau sérlega hagkvæmur kostur fyrir allar stærðir fyrirtækja. Viljirðu endingu og gæði velurðu Siemens SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.