Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Page 83

Frjáls verslun - 01.03.1995, Page 83
fyrir fyrirtœki og íoeimití Simonsen Freeman er 900mHz þráðlaus sími þar sem talfærið er einungis 190 gr. með rafhlöðu. Það er óhætt að nota Freemcm á veröndinni þótt hann rigni því hann er vatnsvarinn. Ómögulegt er að hlera samtöl sem eiga sér stað í Freeman því í honum er troflari (scrambler) sem brenglar merki á milli móðurstöðvar og talfæris. Á talfæri er stór fljótandi kristalsskjór (LCD) sem sýnir skilmerkilega það sem valið er á hnappaborð. Að sjálfsögðu er R-hnappur á valborði sem nýtist t.d. fyrir sérþjónustu Pósts og Síma. Freeman hefur 12 númera minni og endurval á síðast valda númeri. Rafhlaðan er ekki af verri endanum en hún leyfir allt að 6 klst. stöðugt tal eða 22 til 80 klst. biðtima. Ekki tekur nema 3 til 10 klst. að hlaða rafhlöðuna á ný. Hægt er að komast með talfæri allt að 1OOO metra frá móðurstöð en örugglega 200 til 600 metra. Auðvelt væri að tíunda frekar eiginleika Freeman en eins og svo oft áður borgar sig að koma, sjá og sannfærast. hte [ . . . sérfrœðingar í símamálunn Síðumúla 37 - sími: 568 7570 X

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.