Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Side 68

Frjáls verslun - 01.03.1995, Side 68
MARKAÐSMAL Ert þú með lánshæfa hugmynd til eflingar atvinnulífi ? Við veitum góðri hugmynd brautargengi! Við veitum fúslega nánari upplýsingar um lán til atvinnuskapandi verkefna í öllum greinum. LANASJOÐUR VESTUR -NORÐURLANDA ENGJATEIG 3 • PÓSTHÓLF 5410 • 125 REYKJAVÍK Sl'MI: 560 5400 • FAX: 588 2904 ingafélaga, „enda teljum við að þannig auglýsingar nái ekki tilgangi sínum.“ Leópold Sveinsson segir að í upp- hafi hugmyndavinnunar hjá AUK hafi sú stefna verið tekin að koma með lausn, sem gæfi sterklega til kynna að um nýjung væri að ræða, „og við telj- um að það hafi tekist. Við ákváðum að láta myndmálið tala á táknrænan hátt og hafa textaskilaboðin bæði bein- skeytt og söluleg. Hugmyndin er í eðli sínu afar ein- föld, við notum tréð, uppistöðuna í merki félagsins, og foreldrarnir eru að flytja allt sitt verðmætasta; börnin, heimilið, innbúið og bílinn undir vemdarvæng trésins. Tréð er síðan áfram notað í táknrænni merkingu til að undirstrika verndina sem það (Sjóvá-AImennar) veitir. Vemdin er sýnd í þremur mismunandi auglýsing- um. í þeirri fyrstu, sem sýnd er, er vernd gegn utanaðkomandi hættum sýnd með eldingu, sem slær niður í tréð, óvænt áföll eru sýnd með fall- hlífarstökkvaranum, sem kemur af himnum ofan og lendir í trénu og síðan eigum við eina auglýsingu eftir sem sýnd verður síðar. í sjónvarpsauglýsingunum ýkjum við skilaboðin örlítið, stílfærum liti og tákn til þess að undirstrika einfald- leikann í Stofninum og að hér sé um nýjung að ræða. Útlit sjónvarpsaug- lýsingarinnar var síðan yfirfært á allt efni sem við hönnuðum vegna þessa verkefnis, dagblaðaauglýsingar, tímaritaauglýsingar, veggspjöld, út- sendiefni og útvarpsauglýsingar." Fjölskyldutrygging Sjóvá-Al- mennra er grunnurinn í Stofninum. Til viðbótar þarf viðskiptavinurinn að vera með að minnsta kosti tvær grunntryggingar, svo sem Fast- eignatryggingu, Sjúkra- og slysa- tryggingu eða Líftryggingu. Þessar tvær grunntryggingar veita 10% af- slátt af Fjölskyldutryggingunni og hluta grunntrygginga, auk þess sem félagar í Stofninum fá 10% afslátt af viðbótartryggingum. Ekki er gefinn afsláttur af tryggingum einkabfla eða líftryggingu en ef einstaklingar eru með tvo eða fleiri bíla þá fá þeir 20% afslátt á Fjölskyldutryggingunni. Ólafur Jón Ingólfsson segir að ið- gjaldalækkunin vegna afsláttanna verði um 15 milljónir, „og að auki ger- 68

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.