Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Side 12

Frjáls verslun - 01.03.1995, Side 12
FRÉTTIR Sverrir Hermannsson í ham: „VÆLUKJÓAR" Grein Sverris Her- mannssonar, banka- stjóra Landsbankans, í Morgunblaðinu á dögun- um, sem bar yfirskriftina „Vælukjóar“, er örugg- lega sú blaðagrein sem vakið hefur hvað mesta athygli í viðskiptalífinu undanfarna mánuði. Greinin var afar harð- skeytt. Hins vegar vakti orðbragðið sem hann not- aði um þá Islandsbanka- menn, Ragnar Önundar- son, Tryggva Pálsson og fleiri, líklegast hvað mesta athygli. „Grátkór Islandsbanka kveinar eins og ófrelsað- ar herkerlingar undan samkeppni við Lands- bankann. Það er undirrót iðraþrautanna sem hljóð- unum valda,“ segir Sverr- ir meðal annars í grein- inni. Um bankaráðsfor- mann Islandsbanka, Kristján Ragnarsson, for- mann LIU, skrifar Sverr- ir: „Að vísu er formaður- inn framúrskarandi ófalskur í grátkórnum. Þegar hann tekur til máls heyrast ekkasogin út á tún.“ Astæður skrifa Sverris eru eflaust tvær. I sjálfri grein sinni víkur hann að annarri þeirra, orðum Tryggva Pálssonar á ráð- stefnu á Kirkjubæjar- klaustri: „Búnaðarbank- inn er vel rekinn og hefur ávallt haldið sig við ábyrga lána- og verðlags- stefnu... Hið sama á ekki við um Landsbankann.“ Hin ástæðan er eflaust orð Ragnars Önundar- sonar á aðalfundi Glitnis nýlega þar sem hann fór hörðum orðum um tap eignaleigunnar Lindar, sem er í eigu Landsbank- ans en bankinn hætti rekstri á seint á síðasta ári. A aðalfundi Glitnis sagði Ragnar meðal ann- ars: „Óneitanlega bendir allt til þess að einhverjir hafi brugðist skyldu sinni í málefnum Lindar. Og á sama tíma og risavöxnu tapi Lindar er sópað undir teppið leitar móðurfélag- ið (Landsbankinn) nú enn á ný til stjórnvalda eftir fyrirgreiðslu til að styrkja eiginfjárstöðu sína.“ Ragnar bætti síðan við að erfitt væri fyrir einkaaðila að keppa við slíkan rekstur, sem væri í skjóli ríkisábyrgða og ekki væri gerðar arðkröf- ur til. Kostnaðinum við ójafna samkeppnisstöðu væri velt yfir á sameigin- lega sjóði landsmanna. Arni Tómasson, lög- giltur endurskoðandi Landsbankans og Lindar, sendi frá sér athugasemd við orð Ragnars. En síðan kom bomban frá Sverri. Hún var „Sverrisleg“ svo notuð séu orð flestra inn- an viðskiptalífsins sem lásu greinina. VÆLUKJÓAR MQHCUNBL*D1P AÐ UNDANFÖRNU hefír grátkór íslands- banka hins nýja mjög látið til sín heyra á op- inberum vettvangi og þannig hækkað radd- svið sitt að mun, en á lágu nótunum hafa þeir að vísu lengi raulað. Forsöngvari í kómum er Ragnar, fyrrv. bankastjóri Iðnað- arbanka, Önundarson, fyrrv. 01ís:forstjóra. Hefir hann hvergi spar- að sig og endaði söng- förina allar götur aust- ur í Brussel, þar sem kæra á keppinautinn var fram lögð. Risavöxnu tapi Lindar sópað undir teppið r .. - - - - -«• issra.íVKHs. anna, SUSI va'S fes , , suAft aískiWUrreiknlng* Uiwar - y ban y álit um samkeppms- stöðu bankanna og kemur þar í ljós, þegar alls er gætt, að plúsar og mínusar milli ríkis- banka og einkabanka vega mjög salt. ... tm»* ,ri » „y ... «tjArn..ld. tyrkj. fifinQirMMo *ln* 11 ' ,Vm8íU »9 k'PP* *"**. I ,V)6« riVi.ibyr^* o* rt*. •kyldi h.l* liU* h*nn ’ - s.míinlnpi Clilni* of Ftfon** —---------- ‘ II.WI ...rf-">i CHUl* a(tlj*.'*l!* rönforn .ÆngwL Endurskoðandi Lindar Ásakanir Ragnars rangar •11 Tómasson, löggiltur endur- iandi, segir að ásakanir Ragn- Önundarsonar, stjórnarfor- is Glitnis hf. á hendur honum angar, en Ragnar gerði á aðal- Glitnis að umtalsefni mál •s eignarleigufyrirtækis, Lind- m hætti rekstri í fyrra þegar bankinn yfirtók eignir þess Blaðaúrklippur sem sýna titringinn á milli forráðamanna Landsbanka og Is- landsbanka. Þaö tekur aöeins ein virkan 12

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.