Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Page 11

Frjáls verslun - 01.08.1995, Page 11
BILL OG FLUG Fyrirtækið Flugfar- þegaþjónustan, sem er í eigu Flugbjörgunarsveit- arinnar í Reykjavík, hef- ur frá því síðla sumars þjónustað farþega á leið til útlanda. Kvöldið fyrir brottför er farangur og farseðill farþega sóttur og er far- þeginn innritaður í flug- ið. 1 klukkustund áður en farþeginn er sóttur að morgni er hringt í hann og hann vakinn. Þegar komið er til Keflavíkur- flugvallar bíða hans far- seðill og brottfararspjald þannig að hann losnar bæði við biðraðir og burð á ferðatöskum. Þessi þjónusta kostar 2.980 kr. borga mikið fycir flugfcakt? Zimsen tryggirþér hagkvœma fiutninga meðflugi. Með sanistarfi við nokkur af helstu flutningafyrirtækjum heims finnum við hagkvæmustu leiðina fyrir þig. Safnsendingar okkar eru hagkvæmari en þú heldur og spara þér bæði dýrmætan tíma og peninga. Tíðar ferðir tryggja góða þjónustu. ZIMSEN FLUTNINGSMIÐLUN Við erum að Héðinsgötu 1-3, þar sem flugfraktin er, sími 588 0160, fax 588 0180.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.