Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 12
FRETTIR BESTDN SELUR CA-HUGBÚNAÐ Nýlega var staddur hér á landi, Björn von Herbst, sölustjóri Computers As- sociates (CA) í Dan- mörku. Fyrirtækið, sem er bandarískt að upp- runa, er annað stærsta hugbúnaðarfyrirtæki í heimi, næst á eftir hinu þekkta Microsoft. Bestun sf., að Höfða- bakka 9, er söluaðili fyrir gagnagrunna og verkfæri til hugbúnaðarþróunar frá CA hér á landi. Bestun starfar í samvinnu við Þróun hf. en það er eitt af stærri hugbúnaðarfyrir- tækjum hér á landi. Gísli R. Ragnarsson, er eig- andi og framkvæmda- stjóri Bestunnar. Að sögn Gísla hyggur Björn von Herbst, sölustjóri CA í Danmörku, og Gísli R. Ragnarsson, framkvæmda- stjóri Bestunar sf.. CA er annað stærsta hugbúnaðar- fyrirtæki í heimi, næst á eftir Microsoft. CA á mikla landvinninga um allan heim á næstu ár- um. „Fyrirtækið var stofnað árið 1976 af for- stjóra þess, Charles B. Wang, og hefur vaxið hratt. Starfsmenn þess eru núna um 9 þúsund í yfir 30 löndum. Gísli segir að öfugt við Microsoft, sem eigi upp- runa sinn í hugbúnaði fyrir einmenningstölvur, eigi CA uppruna sinn í hugbúnaði fyrir IBM stór- tölvur. „Á þessu sviði hugbúnaðar hefur CA núna yfirburðastöðu." „Fyrir nokkrum árum varð mönnum þó ljóst að helsti vaxtarbroddurinn í tölvugeiranum yrði ekki í stórtölvum heldur á sviði einmenningstölva og því sem nefnt hefur verið Biðlara/miðlara um- hverfi, þ.e. þar sem ein- menningstölvan, gagna- miðlarinn og netstjórinn vinna saman í samtengdu upplýsingakerfi. Á síðasta ári keypti CA bandaríska hugbúnaðar- fyrirtækið ASK/Ingres Group og eignaðist þar með gagnagrunnskerfið Inges sem er á meðal út- breiddustu gagna- grunnskerfa í heiminum. CA hefur þegar lagt mikla fjármuni í þróun CA-Openlngres, eins og gagnagrunnskerfið nefn- ist nú, og hyggur á mikla landvinninga í framtíð- inni en CA hyggst byggja framtíð sína að miklu leyti á CA-OpenIngres,“ segir Gísli. studentar bjoða fram starfs- krafta sína í iólalevfinu Kjöriö tækifæri fyrir atvinnurekendur til að leysa tímabundna starfsmannaþörf vegna hátíðanna. ATVINNUMIÐHJN STUDENTA FELAGSSTOFNUN STUDENTA v/HRINGBRAUT SÍMI 562 1080 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.