Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Page 15

Frjáls verslun - 01.08.1995, Page 15
FRETTIR LÝSITIL LIÐS VIÐ FRAKKA Lýsi hf. fjárfesti nýlega í frönsku fyrirtæki sem hlotid hefur nafnid IS- FRANCE. Hlutafé er 1 milljón franskra franka og er Lýsi eigandi að 34% hlutafjár. Megintilgang- urinn er að vinna efnin squalane úr háfalifur. Háfalifur er flutt inn frá Frakklandi og fullunnin af Lýsi hf. á íslandi. Efnið squalane er eink- um notað í húðsmyrslum ýmiss konar, ilmefna- framleiðslu og hársápu. Efnafræðilegir eiginleik- ar efnisins eru þeir að það sé laust við eiturefni og erti ekki húðina. Fyrir vikið hefur það vakið áhuga lækna. Lýsi var það heillin. Baldur Hjaltason, framkvæmdastjóri Lýsis, á blaðamannafundi þar sem sagt var frá fjárfestingu Lýsis í frönsku fyrirtæki sem hlotið hefur nafnið IS-FRANCE.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.