Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.08.1995, Qupperneq 17
FRETTIR #M Þú nærð forskoti þegar tælcnin vinnur meö þér Níels Einarsson, eig- andi fyrirtækisins Toll- meistarinn, hefur skrifað forritið Bragðaref og er það nú komið á markað. Forritið er viðskipta-, sölu-. lager-, pantana-, toll- og bókhaldskerfi. Það er keyrt í Windows umhverfi. Níels segir að helstu kostir forritsins séu hversu auðvelt sé að læra á það. „Ég fullyrði að það tekur notendur ekki nema um 30 mínútur að læra að nota forritið án þess að fyrir sé til staðar mikil tölvukunnátta hjá notendum.“ Hönnun forritsins Bragðarefs hefur tekið 4 ár. „Hver eining forritsins hefur verið prófuð bak og fyrir til að útiloka villur.“ Níels er hvað kunnast- ur fyrir að reka Nýja dansskólann en Toll- meistarinn fær mestan tíma hans núna. Níels Einarsson, eigandi fyrirtækisins Tollmeistarinn. Fyrir- tækið hefur nú sett viðskiptaforritið Bragðaref á markað. CS - PRO tæknin í Ijósritunarvélum er framtíðarlausn fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi. Mikil framleiðni Sjálfvirk frumritamötun á mesta, mögulega Ijósritunarhraða Flokkunar- og heftibúnaður I sem vinnur hratt og örugglega MINOLTA CS-PRO Ijósritunarvélar Skrefi á undan inn í íramtíðina KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SlÐUMÚL114, 108 REYKJAVlK, SlMI 5813022 Nýtt viðskiptaforrit: NÍELS MEÐ BRAGÐAREF LEIÐRÉTTING VEGNAKEA Alvarleg innsláttarvilla var í nýútkominni bók Frjálsrar versl- unar, 100 stærstu, varðandi KEA á Akureyri. Fyrirtækið er sagt hafa tapað 476 milljónum króna á síðasta ári fyrir skatta. Hið rétta er að KEA hagnaðist um 41 milljón fyrir skatta, tekju- og eignaskatt, og um 16 milljónir eftir skatta. Um er að ræða af- komu KEA og dótturfélaga. Forráðamenn KEA eru beðnir afsökunar á þessum mistökum. Vakin er athygli á að þessi villa kemur fram á mjög áberandi hátt í grafi á bls. 45 í bókinni sem og á aðallista á bls. 46. Vegna þessarar villu breytast einnig nokkrar aðrar kennitölur úr rekstrinum. Hagnaður sem hlutfall af veltu verður 0,2% og hagnaður sem hlutfall af eigin fé verður 6,8%. Loks má geta þess að eigið fé KEA-samstæðunnar í árslok 1994 nam um 2.365 mill- jónum og jókst um 2% frá árinu áður. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.