Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Side 23

Frjáls verslun - 01.08.1995, Side 23
Hreint loft - Betra líf Grundvöllur þess að halda góðri heilsu er ekki síst sá, að anda að sér góðu lofti og í þeim tilgangi er oft nauðsynlegt að setja upp loftræstikerfi í mörgum byggingum. Skortur á eftirliti og hreinsun getur hinsvegar leitt til þess að kerfið þjónar ekki tilgangi sínum, því með tímanum sest ryk inn í loftstokka og á ristar og síur vilja stíflast. Fyrirtækið Hreint loft býr yfir áralangri reynslu í hreinsun og eftirliti loftræstikerfa og beitir til þess nýjustu tækni til þess að tryggja fullkominn árangur. ' I LOFTKERFAHREINSUN hreintlHffl SIMI 565 05 80/896 4595 HAKOTSVOR 2 225 BESSASTAÐAHREPPI

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.