Frjáls verslun - 01.08.1995, Side 37
Reykjavík undir nafninu Borgarljós og
flutti inn lampa og ýmsar raftækjavör-
ur. Haukur hafði hug á að ná meiri
hagkvæmni í innflutningi með magn-
kaupum sem voru meiri en verlsun
hans bauð upp á. Voru sex kaupmenn
víðs vegar að af landinu kallaðir á fund
vorið 1993 þar sem hugmyndin að
srofnun Borgarljós-keðjunnar var
lögð fram. Sérleyfissamningur var
gerður milli leyfistaka og leyfisgjafa
með tilheyrandi réttindum og skuld-
bindingum, þó mjög óformlegum þar
sem leyfistökum var ekki skylt að
selja eingöngu vörur frá Borgarljós-
um. Með þessu móti fékkst samræmt
úrval í öllum verslunum keðjunnar.
Leyfistakar reka verlanir sínar algjör-
lega sjálfstætt undir nafni Borgar-
ljósa-keðjunnar ásamt nafni eigin
verlsunar. í dag eru verslanirnar 11
talsins og talið að markaðurinn bjóði
ekki upp á fleiri þátttakendur.
„Reynslan hefur verið mjög góð en
fyrirkomulagið hefur tekið talsverð-
um breytingum frá því hugmyndin
fæddist fyrst. Fyrsta árið fundum við
fljótt hvað virkaði og hvað ekki. Við
komumst fljótt að því að það þýðir
ekki að þvinga menn til neins. Styrkur
okkar liggur fyrst og fremst í vörunni.
Við bjóðum ákveðið úrval í öllum
verslununum og á sama verði. Við-
skiptavinurinn veit að hverju hann
gengur hvar sem hann er staddur,
alveg eins og á þessum þekktu
skyndibitastöðum. Með þessu fyrir-
komulagi höfum við styrkt sérversl-
anir um allt land og okkur sjálfa. Við
erum í samstarfi við sjálfstæða kaup-
menn sem taka sjálfstæðar ákvarðan-
ir. Þeir greiða í sameiginlegan sjóð
sem notaður er til markaðsfærslu
vörunnar og stjórnum við henni.
Þannig gáfum við út 12 síðna auglýs-
ingablað í 90 þúsund eintökum sem
var dreift og liggur frammi í verslun-
unum,“ segir Haukur.
Að mati Hauks er sérleyfisfyrir-
komulagið eina skynsamlega leiðin til
að stækka markaðinn og ná hag-
kvæmni í innkaupum á okkar litla
markaði. Guðrún bætir við að þetta
sé ef til vill rétta leiðin fyrir verslanir
eins og Hagkaup og Bónus.
Að lokum má geta þess að sögur af
viðbrögðum lánastofnana eru misjafn-
ar þegar menn hafa ætlað út í kaup á
sérleyfi og rekstur samkvæmt því.
Bankarnir eru oftar en ekki fastir í
steinsteypuhugsuninni, lána varla
gegn öðru en veði í steinsteypu og
eru heldur skilningsvana gagnvart
þeim möguleikum sem sérleyfis-
samningar bjóða upp á. Aðrar lána-
stofnanir eru yfirleitt mun jákvæðari.
Eða eins og einn sérleyfistaki sagði:
„Bankarnir lána frekar út á stein-
steypu sem alla sligar í stað þess að
lána út á vélarnar sem skapa verð-
mætin.“
ísland í tölum
Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði-
upplýsingar um íslenska hagkerfið
Reglulega birtast upplýsingar
79öi
um m.a.
Peningamál
Greiðslujöfnuð
Ríkisfjármál
• Utanríkisviðski
• Framleiðslu
• Fjárfestingu
• Atvinnutekjur
Einnig eru birtar yfirlitsgrei:
efnahagsmálin í Hagtölum mánaðari
Túlkið tölurnar sjálf. Pantið
áskrift að Hagtölum mánaðarins.
ÁsKriftarsíminn er 699600.
jö.Oi.
4.34Ö
3.W
409
3.312
1
45?
301
1.000
887
340
\
68L
716
.909
1.082
385
r
834
1.154
1.425
1.098
44
901
957
1
5t-^
410
2,oö7
31.899 16.888 18.969
i!>-i- -
9.015 13.265
.430 73u 1.
.014 738 803
.437 17.879 19.020
>33 386 200
05 5.198 63tT
50 1.037 996
A 1 V 1.692 232 295
SEÐLABA
ÍSLANDS
KALKOFNSVEGI1,150 REYKJAVÍK, SÍMl 569 9600
37