Frjáls verslun - 01.08.1995, Page 43
Á hverjum degi treysta milljónir
farþega hugbúnaöi okkar fyrir iífi sínu.
Hverjum treystir þitt fyrirtæki?
Örfáum sekúndum fyrir lendingu
fær móðurtölvan á jörðu niðri boð frá
tölvu flugstjórans án þess að 236
farþegar um borð hafi hugmynd um
það.
Á einni sekúndu
berast nákvæmar upp-
lýsingar um ástand fleiri
en 100 þúsund hluta sem flugvélin
samanstendur af. Ljós á vængbroddi og
varaaflgjafi virðastí ólagi ogstarfsmenn
á jörðu niðri hefjast þegar handa. Þeir
hafa 55 mínútur til að prófa og skipta út
þessum hlutum áður en vélin heldur för
sinni áfram samkvæmt áætlun.
Við aðstæður sem þessar, þarsem
ekkert má út af bregða, treystir þetta
flugfélag eins og 25 önnur um allan
heim aðeins á okkar hugbúnað.
Hugbúnaðurinn tryggir
að réttir varahlutir,
starfsmenn og þekking
séu til staðar á réttum
tíma ekki bara einstaka sinnum heldur
alltaf.
í aldarfjórðung höfum við hjá
Software AG hjálpað viðskiptavinum
okkar að einfalda flóknustu vandamál.
Við höfum að leiðarljósi að þróa
hugbúnaðarlausnir sem laga sig að
breytilegum kröfum kaupandans. Þess
vegna endast okkar lausnir löngu eftir
að lausnir annarra eru orðnar úreltar.
Þessari þróun hugbúnaðar hefur
enda verið vel tekið í mörgum starfs-
greinum eins og neyðarþjónustu ,
bílaframleiðslu, flugöryggismálum og
stjórnsýslu.
Hvarvetna þar sem þörf er á
traustum, öruggum og sveigjanlegum
hugbúnaði.
Hafðu samband og við leysum
með þér vandamálin.
Með öðrum orðum, hjá okkur
ertu í traustum höndum.
100,000 hlutir eru
athugaðir á broti
úr sekúndu
SJÁÐU HVERNiG ViÐ GETUM AÐSTOÐAÐ ÞIG
Q SOftlDRRE RG
Nánarí upplýsingar í síma 587-5888, fax 587-5887, eða netfang sagis@centrum.is og http://www.softwareag.com
Saatchi & Saatchi Franki