Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.08.1995, Qupperneq 45
Húsakynni Hampiðjunnar við Bíldshöfða 9 í Reykjavík. marki 14. janúar 1994 til 20. október 1995 þegar þessi grein er skrifuð. Með öðrum orðum; við setjum okkur í spor fjárfestis sem sá það út að hlutabréfavísitalan hefði náð lág- marki og væri í flugtaki, að byrja leið sína upp. Við gefum okkur að þann dag hafi hann keypt hlutabréf í flest- öllum fyrirtækjum á hlutabréfamark- aðnum. Jafnframt er hann ekkert frekar í söluhugleiðingum um þessar mundir heldur er hann fyrst og fremst að skoða stöðuna, sjá hvemig hluta- bréfasafni hans hafi vegnað. Þegar hann skoðar núna verð- hækkun hlutabréfanna á þessu 20 mánaða tímabili sér hann að hlutabréf í Hampiðjunni hafa hækkað mest, eða um nær 162%. Það þýðir að verð- hækkun bréfanna svarar til þess að þau hafi 2,62 faldast í verði. 100 krón- ur eru orðnar að 262 krónum. 1 millj- ón er orðin að 2,6 milljónum. Það er frábær ávöxtun á ekki lengri tíma. í öðru sæti kemur útgerðarfyrirtækið Þormóður Rammi hf. á Siglufirði með hækkun upp á um 148%. Flugleiðir og Eimskip eru í þriðja og fjórða sæti. Rétt er að vekja athygli á að hækk- un hlutabréfanna í öllum fyrirtækjun- um á tímabilinu er að teknu tilliti til arðs, jöfnunar og hlutafjáraukningar. Það þýðir til dæmis að útgreiddur arður í ákveðnu fyrirtæki er notaður samstundis til að kaupa hlutabréf í sama fyrirtæki aftur. Þá má minna á að þótt hlutabréfa- vísitala VÍB hafi verið í lágmarki 14. janúar 1994 þýðir það ekki endilega að verð hlutabréfa í öllum fyrirtækjunum hafi verið í lágmarki þann dag. Vísital- an er vegið meðaltal og það var lægst þennan dag. Verð hlutabréfa í ein- stökum fyrirtækjum kann að hafa verið í lágmarki bæði fyrir og eftir. Víkjum þá aftur að Hampiðjunni. í ritinu íslenskt atvinnulíf, sem Talna- könnun hf. gefur út, segir meðal ann- ars um starfsemi Hampiðjunnar á ár- inu 1994: „Sala jókst verulega á árinu. Sala flottrolla jókst mest en sala troll- neta einnig nokkuð. Sala á gami, kaðlaafurðum og plaströrum stóð í stað. Útflutningur nam 224 milljónum króna og var 22,5% af heildarsölu. Af mikilvægum mörkuðum má nefna Noreg, Þýskaland, Suður-Ameríku, fyrrum Sovétríkin, Færeyjar og Dan- mörku. Hampiðjan rekur, ásamt þremur öðmm fyrirtækjum, sölu- skrifstofu í Chile og einnig hefur verið gerður samningur við fyrirtæki í Seattle í Bandaríkjunum um sölu á afurðum Hampiðjunnar á því svæði.“ Hækkun hlutabréfa Hampiðjan Þormóður rammi Flugieiðir Eimskip Skagstrendingur Síidarvinnslan Útg. Akureyrar Marel íslandsbanki Sjóvá-Almennar Olíufélagið OLÍS Grandi Sæplast Skeljungur Jaðboranir HB Akranesi Tollvörugeymslan Verðhækkun hlutabréfa hefur verið mikil frá 14. október. Svona lítur hækk- unin út hjá einstökum fyrirtækjum á hlutabréfamarkaðnum. Hampiðjubréf hafa hækkað mest allra, eða um nær 162%. Verðmæti þeirra hefur 2,62 faldast. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.