Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.08.1995, Qupperneq 64
GRAND CHEROKEE fullkominn farkostur „Grand Cherokee er leiðtoginn í flokki lúxusjeppa. Hann er leiðandi í hönnun og útliti enda eru aðrir jeppar að líkjast honum sífellt meira. Strax á sínu fyrsta ári á markaði var hann kjörinn jeppi ársins í Bandaríkjunum. Og í nýlegri könnun þýska blaðsins Auto, Motor und Sport, þar sem nokkrar af þekktustu jeppategundum í hans flokki voru dæmdar, sigraði Grand Cherokee. Þess vegna segi ég hiklaust að Grand Cherokee sé fæddur sig- urvegari, enda nýtur hann mikilla vinsælda í Bandaríkjunum,“ segir Sigurður Kr. Björnsson, markaðsstjóri Jöfurs hf. í Kópavogi, sem er með umboð fyrir Chrysler bíla á íslandi og þar með Grand Cherokee. Sala á Grand Cherokee hefur aukist hér á landi á þessu ári. „Vinsældir hans liggja í útliti og gæðum. Hann þykir sportlegur lúxusbíll, þýður og kraftmikill, sérlega fallega innréttað- ur og með mikið rými miðað við stærð. Fyrir vikið halda margir að Grand Cherokee sé dýr- ari en aðrir jeppar í hans flokki en svo er ekki. Þá má geta þess að erlendir bílasérfræðingar nefna ævinlega sídrifið sem hluta af kostum hans.“ ‘96 árgerðin af Grand Cherokee býður upp á fjölmargar nýjungar. Auk útlitsbreytinga að framan og aftan er nýtt mælaborð, ný inn- rétting, togmeiri vélar, ný sjálfskipting í V-8 bílunum, svo eitthvað sé nefnt. Grand Cherokee. „Hann er leiðtoginn í floldd lúxusjeppa, leiðandi í útliti og hönnun. Fyrir vikið halda margir að hann sé dýrari en aðrir jeppar í hans flokki, en svo er ekki.“ Verðið á Grand Cherokee er frá 3.980 þúsund krónum. „Þráttfyrir að bílar séu að líkjast er það ekki al- gilt. Chrysler Stratus er einmitt dæmi um bíl sem sker sig úr í hönnun. Hann heldur engu að síð- ur þeim megineinkennum bandarískra bíla að vera sterk- ur, vandaður og kraftmikill. Eitt hefur þó breyst; það er bensíneyðslan. Stratus hefur sama kraft og gömlu banda- rísku bílarnir en evrópska eða japanska bensíneyðslu," segir Sigurður Kr. Björnsson. „Stratus varð strax mjög vinsæll og kjörinn bíll ársins í Bandaríkjunum á sínu fyrsta ári. I svona kjöri er fyrst og fremst horft á aksturseiginleika, innra rými, öryggisbúnað og verð. Það voru því þessi at- riði sem færðu honum sigur.“ Stratus er framhjóladrifinn. Hægt er að fá tvær stærðir af vélum; 2,0 lítra, 4 strokka, 131 hestafls vél eða 2,5 lítra, 6 strokka og 161 hestafls vél. „Stratus hefur þegar vakið mikla athygli hér á landi. Hann er góður sendiherra fyrir bandaríska bíla og hverrar krónu virði.“ STRATUS sker sin w Chrysler Stratus LE er nýr bíll og ekki arftaki neins annars bíls frá Chrysler. Á sínu fyrsta ári á markaði var hann kjörinn bíll ársins í Bandarílíjunum. En í því kjöri er dæmt út frá aksturseiginleikum, rými að innan, öryggisbúnaði og verði. Verð hans hér á landi er frá 2.167 þúsund krónum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.