Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Page 69

Frjáls verslun - 01.08.1995, Page 69
VETRARHJÓLBARÐAR NEGLDIR EDA ÓNEGLDIR.... ÞITT ER VALIÐ! Samspil beinskorinna bylgjulaga flipa og skáskorinna bylgjulaga flipa sem halla á móti snúningi hjólbarðans er sérkenni frá tæknileiðtoganum MICHELIN. Þessir einstöku eiginleikar mynstursins eru að sjálfsögðu mjög mikilvægir m.t.t. öryggisþátta í vetrarakstrinum. Þess vegna hefur MICHELIN hannað hjólbarðana þannig að flipamynstrið nær alveg til botns mynstursins og eru þeir því jafnvirkir allan líftíma barðans, en ekki eingöngu meðan hann er lítið slitinn. Rannsóknir og þróunarstarf eru okkar aðalsmerki, tákn um viðleitni okkar til að auka stöðugt öryggi, endingu og mýkt hjólbarðans. Kostnaðurinn er gífurlegur, en framfarirnar eru mikilvægari. Hjólbarðarnir X M+S 260 og XM+S ALPIN tilheyra nýrri kynslóð vetrarhjólbarða frá MICHELIN, þar sem tekist hefur að færa öryggið feti framar MICHELIN X M+S 260 MICHELIN X M+S 260 er hannað með tilliti til þess að gefa ísnöglunum hámarks grip þegar mest á reynir. Til þess að það sé hægt, er mikilvægt að naglarnir sem snerta veginn samtímis séu ekki í sömu línu. Vegna hugvitsamlegrar staðsetningar naglanna á X M+S 260 mynstrinu geta 8 ísnaglar snert vegflötinn samtímis. Þetta samspil flipa og nagla veita naglfast öryggi á ísilögðum og hálum vegum. Á XM+S 260 baröanum hefur MICHELIN teklst aö fjölga þeim nöglum sem snerta vegflötinn samtlmis úr 618. Kostirnir viö þetta eru augljósir. Samspil flipanna og naglanna. XM+S 260 nýja tvöfalda gripiö frá MICHELIN MICHELIN X M+S ALPIN Nýja flipamynstrið heitir Y eftir lögun þess. Þetta nýja flipamynstur eykur snertiflötinn við veginn og ásamt nýrri gúmmíblöndu næst nú enn betra veggrip. X M+S ALPIN er hægt að nota á öllum árstíðum, vetur, sumar, vor og haust frá þurrum vegum eða rennblautum til snjóþungra eða ísilagðra vega og allt þar á milli. Rysjótt og upphleypingasamt veður eins og einmitt hér á íslandi er ekkert vandamál fyrir hina frábæru hjólbarða MICHELIN X M+SALPIN. WBBT Myndin sýnir þverskurö af mynsturbita MICHELIN XM+S ALPIN vetrarhjólbaröa, hiö frábæra grip er tilkomiö vegna þessarar frábæru uppfinningar sem Y - fliparnir eru. Hér er þverskuröur af mynsturbita sem er u.þ.b. hálfslitinn. Y- bitarnir eru farnir og nýjir flipar ná snertingu viö vegflötinn. Viö þetta tvöfaldast fjöldi flipanna og þar meö er hálfslitiö MICHELIN XM+S ALPIN állka og nýr venjulegur naglalaus vetrarhjólbaröi.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.