Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 19
MIKIL KRAFA UM HAGNAÐ Dregið saman í eina setningu má segja að markaðshlutdeild íslenska útvarpsfélagsins sé firnasterk eftir tíu ára sögu Stöðvar 2 en að veikleikinn sé hversu skuldugt félagið sé - og sömuleiðis hve skuldugir hluthafarnir séu eftir að hafa keypt minnihlutann út á háu verði. Á einföldu máli þýðir þetta að Stöð 2 verður að hagnast vel til að standa undir vaxtagjöldum, greiðslu afborgana af lánum og háum arðgreiðslum til hluthafanna, svo að þeir geti aftur staðið í skilum við Chase Manhattan bankann. Stöð 2 og Sýn, og íslenska sjónvarpsins, sem rekur Stöð 3, verður kröftugt. Þar mætast stálin stinn. Þegar þetta er skrifað, í byrjun september, er að vísu gengið út frá því að Stöð 3 muni takast að ná inn 300 milljóna króna hlutafjár- aukningu; að hún auki hlutafé sitt úr 250 í 550 milljónir króna. Það er forsenda þess að stöðin geti hrint af stað nauðsynlegri markaðsherferð. Mikið er í húfí. Stöðin er talin þurfa um 17 þúsund áskrifendur til að vera rekin á sléttu, miðað við áskiftarverð upp á um 1.995 krónur. Við 20 þúsund áskrifendur er hún því að skila um 60 til 70 millj- óna króna hagnaði á ári. Hvar ætlar Stöð 3 að ná í um 20 þúsund áskrifendur sem Heimir Karlsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 3. Það kemur í hans hlut að leiða Stöð 3 í skylmingunum við erkióvin- ina, Stöð 2 og Sýn, í vetur. Stöðin 3 þarf um 17 þúsund áskrifendur til að vera rekin á sléttu. HASARIN N skylmingar eru í uppsiglingu. Baráttan snýst um áskrifendur og aftur áskrifendur flestir verða væntanlega á bilinu frá 20 til 50 ára? Hún getur náð í þá sem eru aðeins með RÚV og vilja bæta við sig stöð. Hún getur sótt þá til þeirra sem eru með Stöð 2 en segja henni upp og færa sig yfir. Eða í raðir þeirra sem eru aðeins með Sýn en segja henni upp og söðla um. Og loks getur hún sótt áskrifendur til þeirra sem vilja alla sjónvarpsflóruna, kaupa áskrift að öllum sjónvarpsstöðvunum - vilja geta valið. PAY PER VIEW HJÁ STÖÐ 3 Helsta vopn Stöðvar 3 virðist liggja í fjöl- breyttari myndlykli, svonefndum Pay per view myndlykli, sem gefur færi á sérstakri bíómynda- og þáttasölu þar sem notandinn greiðir fyrir hveija sýningu. En fjölbreyttari myndlykill dugir vart til. Stöð 3 þarf að vera hagkvæmari og betur rekin en Stöð 2 - hafa hlutfallslega færri starfsmenn, betri tæknibúnað og svo framvegis - ætli hún að bíta frá sér af einhverri alvöru. Helsta vopn Stöðvar 2 er auðvitað firnasterk tíu ára saga á íslenskum heimilum. Hún á sér hefð og fastan sess. Fólk segir henni ekki svo glatt upp. Stöðin er með um 40 þúsund áskrifendur og hefur verið svo nánast frá upphafí. Þetta er ekki aðeins sterkt vopn heldur forskot sem menn glutra ekki svo glatt niður. Stöðin er jafnframt með frétta- FRÉTTA SKÝRING Jón G. Hauksson 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.