Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 58
Bjarney Harðardóttir, markaðsstjóri Póstgíró hjá Pósti og síma. „Eurógíró ábyrgist að greiðsla sé ekki nema þrjá daga á leiðinni og á fjórða degi sjáist hún á yfirliti viðkomandi. Kostnaður beggja, greiðanda og viðtakanda, er þekktur. Það kemur sér vel í viðskiptum milli fyrirtækja þegar ákveða á hver eigi að bera kostnaðinn af millifærslu greiðslunnar.“ urógíró er hlutafélag, sem póstbankar og gíróbankar í Evrópu hafa sett saman, sem miðast við að senda greiðslur milli gíróreikninga. Allar greiðslur eru raf- rænar og tímasetning er mjög örugg. Eurógíró ábyrgist að greiðsla sé ekki nema þrjá daga á leiðinni og á fjórða degi sjáist hún á yfirlitinu þínu. Annað er að kostnaður beggja, greiðanda og viðtakanda, er þekktur. Það kemur sér vel í viðskiptum milli fyrirtækja þegar ákveða eigi hver á að bera kostnaðinn af millifærslu greiðslunn- ar, — segir Bjamey Harðardóttir markaðsstjóri fyrir Póstgíró. Euró- gíró er nýjung hér á landi en hefur verið starfrækt í Evrópu síðan 1992. Þetta er hlutafélag í eigu póstbanka og póststjóma í Evrópu, Norðurlönd meðtalin, og eru aðildarlöndin 17 tals- ins. Á þessu ári hefur Japan bæst við og Chase Manhattan bankinn og bandaríska póstþjónustan munu ger- ast aðilar að Eurógíró á árinu. „Þjónustukerfi Chase Manhattan er mjög víðtækt og nær um Banda- ríkin og víðar. Með innkomu Chase Manhattan bætast við milljónir reikn- ingshafa, austan- og vestanhafs,“ segir Bjamey. Það, sem gerir þjónustu Eurógíró sérstaka, er að tölvukerfi póstbank- anna og gíróbankanna í aðildarlöndun- um er tengt saman svo allar greiðslur og upplýsingar fara skjalalaust á milli. Einnig fara þær oftast beint til viðtak- Rætt vib Bjarneyju Harðardóttur, markaðsstjóra hjá Pósti og síma: EURÓGÍRÓ FLYTUR FÉ ÁN MILLILIÐA Eurógíró er nýjung hér á landi Tölvukerfi þóstbanka oggíróbanka í aðildarlönd- unum eru tengd saman svo allar greiðslur og uþþlýsingar fara skjalalaust á milli TEXTI: JÓHANNA Á. H. JÓHANNSDÓTTIR MYNDIR: KRISTÍN BOGADÓTTIR 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.