Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 63
líkindum leiða til lækkunar matvæla- verðs og aukinnar samkeppni við landbúnaðinn og tengdar greinar. Það mun flýta fyrir hagræðingu í greininni og þar eru miklir möguleikar. Kvóta- keríið í landbúnaði hefur þann megin- tilgang að jafna samdrættinum niður á bændur fremur en að auka hagræðið. Það er ljóst að mörg sauðfjárbú eru óhagkvæm sökum smæðar sinnar og einnig hefur framleiðni vinnuafls ekki aukist í kjötvinnslu og beinlínis minnkað í mjólkurvinnslu á undan- fömum tuttugu árum. Það bendir til þess að miklir möguleikar til hag- ræðingar í þessum greinum séu ónýttir. Samkeppni erlendis frá flýt- ir að öllum líkindum fyrir hagræð- ingu. Sjávarafurðir em okkar helsta út- flutningsvara og því lífsspursmál fyrir þjóðina að eiga greiðan aðgang að erlendum mörkuðum. í samning- unum um Alþjóðaviðskiptastofnun- ina er fiskur flokkaður sem iðnvam- ingur og þrátt fyrir að hann sé hátt tollaður miðað við annan iðnvaming þá hefur verið samið um umtals- verðar tollalækkanir. Viðskipta- samningar íslendinga vom tryggðir í Evrópu með öðrum samningum þannig að í Urúgvæ lotunni lögðu samningamenn íslendinga áherslu á tollalækkanir á öðrum mörkuðum eins og í Bandaríkjunum, Kanada, Japan og S-Kóreu. Umtalsverður inn- flutningur er nú þegar til Bandaríkj- anna og Japan og augljósir hagsmunir af tollalækkunum á þá markaði. Ábat- inn af tollalækkunum annars staðar felst fyrst og fremst í auknum tæki- færum fyrir íslenskan sjávarútveg með útflutningi á þá markaði. Það sama á við aðrar greinar því að tolla- lækkanir sem samið er um í samning- unum, nýtast öllum aðilum stofnunar- innar þannig að allar lækkanir sem samið var um í Úrúgúvæ lotunni nýt- ast íslendingum sem og öðrum. Nýju sviðin, sem samið var um, eins og samningar um þjónustuviðskipti og hugverkaréttindi, opna að sjálfsögðu nýja möguleika fyrir íslensk fyrirtæki sem og önnur. FRAMTÍÐ ALÞJÓÐAVIÐSKIPTA- STOFNUNARINNAR Á næstu árum verður fjallað um Tollbindingar iðnríkjanna (prósentur) Hlutfall tollbindinga Ríki Fyrir Úrúgúvæ Eftir Úrúgúvæ Ástralía 36 96 Austurríki 95 100 Kanada 100 100 ESB 100 100 Finnland 99 100 ísland 56 65 Japan 89 96 Nýja-Sjáland 58 100 Noregur 99 100 Suður-Afríka 31 99 Svíþjóð 97 100 Sviss 100 100 Bandaríkin 99 100 Þróunarríkin 94 99 35% af innflutningi íslendinga í gegnum samninga Alþjóðaviðskiptastofnunar- innar er hægt að hækka án samráðs við nokkurn aðila. ýmis ný svið á vettvangi stofnunar- innar. Sumt er ófyrirséð en ljóst er að fjallað verður um tengsl viðskipta og íjárfestinga, samkeppnisreglur, tengsl umhverfismála og viðskipta, mannréttindi og félagsleg réttindi og fríverslunarsvæði og tollabandalög. Miklu máli skiptir fyrir framtíð þess alþjóðaviðskiptakerfis, sem stofnunin hefur byggt upp, að vel gangi að semja um ný svið og endurbæta samninga sem þegar hafa verið gerð- ir. Samningamir um Alþjóðavið- skiptastofnunina eru afrek í ljósi þess að yfir 100 aðilar í alþjóðaviðskipta- kerfmu frá öllum heimshomum og með mjög mismunandi lífsskilyrði komu sér saman um jafn viðamikla viðskiptasamninga og raun ber vitni. Árangur fyrri samninga er líka ótví- ræður og ótrúlegur. Samningar bera þess þó greinilega merki að margir aðilar með mismunandi hagsmuni hafa komið að þeim. Niðurstaðan er í stórum dráttum því sú að samning- amir um Alþjóðaviðskiptastofnun- ina em góðir en þeir mættu vera miklu betri. Framtíð Alþjóðaviðskiptastofn- unarinar veltur á ýmsum þáttum. Það, sem vekur vonir um að vel muni ganga, er að eftir stofnun hennar hafa alþjóðaviðskipti aukist mjög. í ræðu, sem framkvæmda- stjórinn, Renato Ruggiero, hélt í Singapúr 24. apríl sl., kom fram að heimsverslun eykst nú þrisvar sinn- um hraðar en heimsframleiðslan. Árið 1995 jókst heimsverslun með iðnvörur um 8% á meðan fram- leiðsla í sömu grein jókst einungis um 3%. Mikil aðsókn er hjá þjóðum heims í að gerast aðilar að stofnun- inni og eru aðilar að stofnuninni nú 122 talsins og 30 aðilar til viðbótar hafa sótt um aðild þar á meðal Kína og Rússland. Einnig er það ánægju- efni að aðilar samkomulagsins virðast nýta sér lausn deilumálaferlanna til að leysa þau deilumál sem upp koma á viðskiptasviðinu. Hættumar leynast hinsvegar víða. Svæðisbundnum fríverslunarsamn- ingnum hefur fjölgað mjög síðastliðin ár og eru flestir aðilar stofriunarinnar þátttakendur að einum eða fleiri slík- um samningum. Þessir samningar hafa í mörgum tilvikum hjálpað til við að auka fríverslun. Metnaðarfullar hugmyndir eru uppi um slík svæði. ÍSLENDINGAR TREGIR TIL AÐ BINDA SIG Það vekur hins vegar athygli hve lítill hluti af samningi okkar er tollbundinn, eða einungis 65%, á meðan að flest ríki OECD eru með 99 til 100%. Tollbindingar eru hámarkstollar sem ríki skuldbinda sig til að fara ekki yfir nema með leyfi Alþjóðastofnunarinnar þannig að íslensk stjórnvöld eiga möguleika á því að hækka tolla upp úr öllu valdi á 35% af innflutningi í gegnum samninga Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.