Frjáls verslun - 01.07.1996, Síða 65
Alþjóöaviöskiptstofnunin WTO
I
T
MTA, | PTA,
Alþjóðaviðskiptasamningar I Fjölþjóðasamn.
T GATS, 1 TRIPS,
^þjónustuviöskiptij hugverk í viðskiptum
Flugvélaviðskipti
Opinber útboð
Mjólkurafurðir
Nautakjot
Nýtt
| Endurbætt
óbreytt (Valsamningar
island ekki aðili)
Lausn deilumála
Eftirlit með viðskiptastefnu
Uppbygging Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO, sem er arftaki GATT.
Uppbyggingin er miklu viðameiri en var áður hjá GATT.
Úrúgvæ-lotan var sú áttunda í röð-
inni á vettvangi GATT. Niðurstaða
hennar var Alþjóðaviðskiptastofnunin
sem er ekki sjálfstætt framhald af
GATT-samkomulaginu heldur nær
hún yfir mun fleiri svið en fyrirrennari
hennar. Draga má saman muninn á
Alþjóðaviðskiptastofnuninni og
GATT í eftirfarandi:
• GATT var alþjóðaviðskiptasamn-
ingar án nokkurrar eiginlegrar
stofnunar. Einungis var til staðar
lítil skrifstofa (400 starfsmenn)
sem upphaflega átti að vera til
bráðabirgða þangað til Intemation-
al Trade Organisation yrði stofnuð
en af því varð aldrei. Alþjóðavið-
skiptastofnunin er alþjóðleg stofn-
un með öllu sem því tilheyrir.
• GATT var alltaf bráðabirgðasam-
komulag þrátt fyrir að það hafi
verið til í yfir 40 ár. Það voru ríkis-
stjómir aðildarríkjanna sem kusu
að taka GATT sem frambúðar-
samkomulagi. Alþjóðaviðskipta-
stofnunin er hinsvegar til frambúð-
ar, á því leikur enginn vafi.
• í GATT samkomulaginu náðu al-
þjóðaviðskiptasamningamir til
vöruviðskipta en samningarnir hjá
Alþjóðaviðskiptastofnuninni ná til
þeirra og einnig til þjónustu og
hugverkaréttinda.
• Aðilar GATT gátu undir það síð-
asta valið á milli flestra samninga
GATT. Aðilar Alþjóðaviðskipta-
stofnunarinnar eru hinsvegar
skyldugir til að vera aðilar að öllum
samningum stofnunarinnar að und-
anskildum fjórum.
• Lausn deilumála hjá Alþjóðavið-
skiptastofnuninni er mun skilvirk-
ari og auðveldara að fylgja dómum
eftir en í gamla GATT ferlinu og
munar þar mest um að neitunar-
vald aðila samningsins á dómum er
aflagt.
MUNURINN fl
GATTOG WTO
Alþjóðaviðskiptastofnunin, WTO, varð til í Úrúgvæ-lotunni sem var sú áttunda
í röðinni á vettvangi GATT. En hver er munurinn á WTO og GATT?
65
—